Að Vori
Þórunn Auðna, þá hún fæddist
þungt var yfir Ísafold
Eymd sem allt um lá og læddist
loftið sverti, vötn og mold
Myrkur að vori á Melrakkasléttu
Meybarn var borið í óþökk og nauð
Fátæk og horuð hún fæddist, með réttu
Fyrst voru sporin öll hamingjusnauð
Þakkir fær sá er Þórunni sendi
þakkir af einingu
Ég veit ekki hvar hún bernskunni brenndi
barnið með meiningu
Þórunn Auðna, þá hún fæddist
þeyr blés yfir dal og tún
Varla neina vá hún hræddist
varin undir galdrarún
Þakkir fær sá er Þórunni sendi
þakkir af einingu góðar
Ég veit ekki hvar hún bernskunni brenndi
barnið með meiningu þjóðar
Fyrst varð hún móðurlaus, föðurlaus siðan
Fjöllin og gróðurinn tóku að sér
ljóshærða flóðið með lokkinn svo friðan
læst hennar blóðbönd í örlagakver
Ég veit ekki hvar hún æskunni eyddi
eða hvar hófst hennar ferð
Né hvað það var sem götuna greiddi
gaf henni bogann og sverð
Þórunn Auðna, þá hún fæddist
þa blés von um Íslandsströnd
Neistinn fyrir norðan glæddist
nytsamleg sú hjálparhönd
þungt var yfir Ísafold
Eymd sem allt um lá og læddist
loftið sverti, vötn og mold
Myrkur að vori á Melrakkasléttu
Meybarn var borið í óþökk og nauð
Fátæk og horuð hún fæddist, með réttu
Fyrst voru sporin öll hamingjusnauð
Þakkir fær sá er Þórunni sendi
þakkir af einingu
Ég veit ekki hvar hún bernskunni brenndi
barnið með meiningu
Þórunn Auðna, þá hún fæddist
þeyr blés yfir dal og tún
Varla neina vá hún hræddist
varin undir galdrarún
Þakkir fær sá er Þórunni sendi
þakkir af einingu góðar
Ég veit ekki hvar hún bernskunni brenndi
barnið með meiningu þjóðar
Fyrst varð hún móðurlaus, föðurlaus siðan
Fjöllin og gróðurinn tóku að sér
ljóshærða flóðið með lokkinn svo friðan
læst hennar blóðbönd í örlagakver
Ég veit ekki hvar hún æskunni eyddi
eða hvar hófst hennar ferð
Né hvað það var sem götuna greiddi
gaf henni bogann og sverð
Þórunn Auðna, þá hún fæddist
þa blés von um Íslandsströnd
Neistinn fyrir norðan glæddist
nytsamleg sú hjálparhönd
Credits
Writer(s): Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Baldur Ragnarsson, Snaebjoern Ragnarsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.