Með Fuglum
Fugl er stærstur Fróni á,
fjallstindanna milli ná
vængjafjaðrir.
Vindinn aðrir
vinir honum kljúfa hjá.
Kornung þegar komu fyrst
kynjaskrímsli, svöng og þyrst.
Fjalls- af þaki
flaug á baki
fuglinum sem ríkir nyrst.
Blésu hana bitrum móð,
barði frá sér Íslands fljóð.
Þegnar sváfu.
Þessa gáfu
Þórunn fann er leit hún blóð.
Fyrsta stríð af fjórum vannst,
fréttist víða, sagan spannst.
Þó í ljóðum
þessum góðum
Þórunn hvergi fyrirfannst.
Með fuglum.
Með fuglum.
Þórunn hvergi fyrirfannst.
Með fuglum.
Með fuglum.
Þín var ævin þrettán ár
þegar fórst með fuglum,
fálkum, örnum, uglum.
Þá var himinn þungur, grár,
þegar fórst með fuglum.
Þórunn var orðin þrettán ára,
þegar hún fór með fuglum.
Barðist við djöfla og fjanda, fjára,
þegar hún fór með fuglum.
Skammt milli gleði- og tregatára,
þegar hún fór með fuglum.
Lærði að svo myndi lífið klára,
þegar hún fór með fuglum.
Með fuglum.
Með fuglum.
Þegar hún fór með fuglum.
Með fuglum.
Með fuglum.
Þegar sváfu flestir fast
fuglar vörðu björgin.
Sökkva lík er sameinast
sverðin fyrir Fjörgyn.
Nötraði allt Norðurland,
níð skal vondum banna.
Treysti verðmætt vinaband
vættur meðal manna.
fjallstindanna milli ná
vængjafjaðrir.
Vindinn aðrir
vinir honum kljúfa hjá.
Kornung þegar komu fyrst
kynjaskrímsli, svöng og þyrst.
Fjalls- af þaki
flaug á baki
fuglinum sem ríkir nyrst.
Blésu hana bitrum móð,
barði frá sér Íslands fljóð.
Þegnar sváfu.
Þessa gáfu
Þórunn fann er leit hún blóð.
Fyrsta stríð af fjórum vannst,
fréttist víða, sagan spannst.
Þó í ljóðum
þessum góðum
Þórunn hvergi fyrirfannst.
Með fuglum.
Með fuglum.
Þórunn hvergi fyrirfannst.
Með fuglum.
Með fuglum.
Þín var ævin þrettán ár
þegar fórst með fuglum,
fálkum, örnum, uglum.
Þá var himinn þungur, grár,
þegar fórst með fuglum.
Þórunn var orðin þrettán ára,
þegar hún fór með fuglum.
Barðist við djöfla og fjanda, fjára,
þegar hún fór með fuglum.
Skammt milli gleði- og tregatára,
þegar hún fór með fuglum.
Lærði að svo myndi lífið klára,
þegar hún fór með fuglum.
Með fuglum.
Með fuglum.
Þegar hún fór með fuglum.
Með fuglum.
Með fuglum.
Þegar sváfu flestir fast
fuglar vörðu björgin.
Sökkva lík er sameinast
sverðin fyrir Fjörgyn.
Nötraði allt Norðurland,
níð skal vondum banna.
Treysti verðmætt vinaband
vættur meðal manna.
Credits
Writer(s): Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Baldur Ragnarsson, Snaebjoern Ragnarsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.