Ég lifi í draumi
Ég lifi í draumi, dregi hvergi mörkin
dags og nætur, sveiflast aðeins ósjálfrátt.
Í hægum gangi, á fullt í fangi
með að finna það sem oftast reynist öfug átt.
Það er líkt og ég sé laus úr öllum viðjum,
lentur hringsólandi á vegi miðjum.
Ég lifi í draumi, dreg hvergi mörkin
dags og nætur, sveiflast aðeins ósjálfrátt.
Ég lifi í tómi, tek engan þátt í
trylltum dansi fólksins allt í kringum mig.
Aleinn á randi, veit að minn vandi
er að vera þar sem enginn getur áttað sig.
Það er líkt og ég sé lagstur út í bili,
leitandi að bát á réttum kili.
Ég lifi í tómi, tek engan þátt í
trylltum dansi fólksins allt í kringum mig.
Ég lifi í veröld, veit ekki hvaðan
vindar þjóta, en þeir fara framhjá mér.
Einskonar fangi á víðavangi
eða varnalaus gegn því sem er á meðan er.
Það er líkt og ég sé lamaður af ótta,
líf mitt rennur burt á hröðum flótta.
Ég lifi í veröld, veit ekki hvaðan
vindar þjóta, en þeir fara framhjá mér.
dags og nætur, sveiflast aðeins ósjálfrátt.
Í hægum gangi, á fullt í fangi
með að finna það sem oftast reynist öfug átt.
Það er líkt og ég sé laus úr öllum viðjum,
lentur hringsólandi á vegi miðjum.
Ég lifi í draumi, dreg hvergi mörkin
dags og nætur, sveiflast aðeins ósjálfrátt.
Ég lifi í tómi, tek engan þátt í
trylltum dansi fólksins allt í kringum mig.
Aleinn á randi, veit að minn vandi
er að vera þar sem enginn getur áttað sig.
Það er líkt og ég sé lagstur út í bili,
leitandi að bát á réttum kili.
Ég lifi í tómi, tek engan þátt í
trylltum dansi fólksins allt í kringum mig.
Ég lifi í veröld, veit ekki hvaðan
vindar þjóta, en þeir fara framhjá mér.
Einskonar fangi á víðavangi
eða varnalaus gegn því sem er á meðan er.
Það er líkt og ég sé lamaður af ótta,
líf mitt rennur burt á hröðum flótta.
Ég lifi í veröld, veit ekki hvaðan
vindar þjóta, en þeir fara framhjá mér.
Credits
Writer(s): Adalsteinn Asberg Sigurdsson, Eyjolfur Kristjansson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.