Miðgarður
Manstu hvað gerðist í Miðgarði þá?
(Ég sá, ég sá.)
Margt fyrir löngu var búið til lag,
ljóðið svo skrautlega skrifað.
Hetju sem barðist við vængjaða vá?
(Ég sá, ég sá.)
Baldur sem barðist af drengskap þann dag,
dó svo að við gætum lifað.
Vafrandi enn um hrollkalt hraun,
hrakin sig glennir vofa.
Hitinn frá brennu huggar raun,
hér sofa menn í kofa.
(Kvöld úr norðri, kalt í hlíðum,
knýr að dyrum myrkrið svart.
Þolinmóð við þannig bíðum
þess að verði aftur bjart.)
(Traustur máttur réttra rúna
róar geð er vindur hvín.
Sorgir allar sefast núna,
sofðu, unga ástin mín.)
(Ég sá, ég sá.)
Margt fyrir löngu var búið til lag,
ljóðið svo skrautlega skrifað.
Hetju sem barðist við vængjaða vá?
(Ég sá, ég sá.)
Baldur sem barðist af drengskap þann dag,
dó svo að við gætum lifað.
Vafrandi enn um hrollkalt hraun,
hrakin sig glennir vofa.
Hitinn frá brennu huggar raun,
hér sofa menn í kofa.
(Kvöld úr norðri, kalt í hlíðum,
knýr að dyrum myrkrið svart.
Þolinmóð við þannig bíðum
þess að verði aftur bjart.)
(Traustur máttur réttra rúna
róar geð er vindur hvín.
Sorgir allar sefast núna,
sofðu, unga ástin mín.)
Credits
Writer(s): Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Baldur Ragnarsson, Snaebjoern Ragnarsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.