Helheimur
Brakar í jöklum og beinin eru köld,
blásvart myrkrið öskrar því að nú er komið kvöld.
Gjallarbrú trónir og minnir á sinn mátt.
Það eru menn þarna úti sem ekkert geta átt.
Fordæmdir ýlfra og festa enga ró,
fingurnir sem eitt sinn bærðust, núna þaktir snjó.
Meinað að sofa er myrkrið kæfir þá.
Það eru menn þarna úti sem aldrei birtu sjá.
Í Hel.
Hér sefur enginn vel.
Í Hel.
Drottningin horfir er dæmdir missa vit,
dagurinn er horfinn og með barnið mitt ég sit.
Tárin þau frjósa er mænir hún á mig.
Það eru menn þarna úti sem vilja taka þig.
Í Hel.
Hér sefur enginn vel.
Í Hel.
Í Hel.
Hér sefur enginn vel.
Lífið víst þráir ljós og yl,
liggja þar smáir, kaldir,
horfa þeir bláir Heljar til,
hér sofa náir kaldir.
Hér sofa náir kaldir!.
Í Hel!.
blásvart myrkrið öskrar því að nú er komið kvöld.
Gjallarbrú trónir og minnir á sinn mátt.
Það eru menn þarna úti sem ekkert geta átt.
Fordæmdir ýlfra og festa enga ró,
fingurnir sem eitt sinn bærðust, núna þaktir snjó.
Meinað að sofa er myrkrið kæfir þá.
Það eru menn þarna úti sem aldrei birtu sjá.
Í Hel.
Hér sefur enginn vel.
Í Hel.
Drottningin horfir er dæmdir missa vit,
dagurinn er horfinn og með barnið mitt ég sit.
Tárin þau frjósa er mænir hún á mig.
Það eru menn þarna úti sem vilja taka þig.
Í Hel.
Hér sefur enginn vel.
Í Hel.
Í Hel.
Hér sefur enginn vel.
Lífið víst þráir ljós og yl,
liggja þar smáir, kaldir,
horfa þeir bláir Heljar til,
hér sofa náir kaldir.
Hér sofa náir kaldir!.
Í Hel!.
Credits
Writer(s): Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Baldur Ragnarsson, Snaebjoern Ragnarsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.