Sagan af okkur
Vinsamlegast skildu eftir skilaboð eftir hljóðmerkið
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Kem stundum of seint heim og næ ekki að svara
En vittu til að það er ekki, útaf því bara
Ég kann ekki að spila þennan leik, ay
Þú þarft ekki að vera smeik, ay
Ég missi eitthvað úr mér plís, ekki vera reið
Lifandi í bjartsýniskasti um að allt muni batna
En sama hvað þú brosir þá mun ávallt eitthvað vanta
En við tvö, við getum fundið lausnn
Því mig langar bara að horfa á þig enda- endalaust
Hey, ég vil finna lausn
Horfa á þig endalaust
Horfa á þig endalaust
En ég veit að ég kaus
Alltaf, alltaf vitlaust
Alltaf, alltaf vitlaust
Ég er allt of vitlaus
Alltaf, allt of vitlaus
Hringdu til baka baby, ég þarf þig
Nei, má, plís, plís ekki vera svarið
Ég sef ekki án þín, plís komdu heim
Þú ert allt of frábær þú átt ekki að vera ein, nei
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Sultuslakur sófastrákur
Veist að augun eru rauð
Út úr á því, lítur á mig
Eins og þú hafir séð draug
Sjúskaður á mánudegi
Hvadd' eilla að spá Helgi
Hvadd' a'spá Helgi
Er þér bara alveg sama
Ertu enn að hafa gaman
Hérna er taskan, viltu pakka og svo fara, ay
Já ég er komin með nóg
Taktu fötin, taktu dótið þitt og vertu svo gone
Ég komin með nóg
Veit að það var ég sem ýtti þér frá mér en
Mig langar bara svo mikið að þú sért hér
Þú ert svo falleg, og ég elska hvernig þú ert
En ég gerði hluti sem ég vildi ég ekki hafi gert
Þegar ég sé þig, þá gleymi ég öllu öðru
Ég veit baby, veit baby, ég er búinn að fokka upp
Hefði átt að kyssa þig, leiða þig, kaupa allt fyrir þig
Þegar ég gat, en ég gat ekki
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Ooh, ay, ekki vera of reið
Sáttur með mig, ó nei
Meika þetta ei meir, ókei
Ef baby viltu dansa
Tvista, djæfa og valsa
Þó ég ekki kann það
Skil það vel að þú þurfir að hækka róminn
En af hverju þarf ég alltaf að tala eftir bíbbtóninn
Og sama þótt að þú viljir ekki annan dans
Þá verður þú klárlega alltaf uppáhalds
Já, ég veit, ég veit, ég veit
Ég er búinn að fokka upp
Búinn að fokka upp
Ég veit, ég veit, ég veit
Ég er búinn að fokka upp
Búinn að fokk, fokka upp
Búinn að, búinn að fokka upp
Búinn að, búinn að fokka upp
Veit ég er búinn að fokka upp
Búinn að fokka upp
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Kem stundum of seint heim og næ ekki að svara
En vittu til að það er ekki, útaf því bara
Ég kann ekki að spila þennan leik, ay
Þú þarft ekki að vera smeik, ay
Ég missi eitthvað úr mér plís, ekki vera reið
Lifandi í bjartsýniskasti um að allt muni batna
En sama hvað þú brosir þá mun ávallt eitthvað vanta
En við tvö, við getum fundið lausnn
Því mig langar bara að horfa á þig enda- endalaust
Hey, ég vil finna lausn
Horfa á þig endalaust
Horfa á þig endalaust
En ég veit að ég kaus
Alltaf, alltaf vitlaust
Alltaf, alltaf vitlaust
Ég er allt of vitlaus
Alltaf, allt of vitlaus
Hringdu til baka baby, ég þarf þig
Nei, má, plís, plís ekki vera svarið
Ég sef ekki án þín, plís komdu heim
Þú ert allt of frábær þú átt ekki að vera ein, nei
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Sultuslakur sófastrákur
Veist að augun eru rauð
Út úr á því, lítur á mig
Eins og þú hafir séð draug
Sjúskaður á mánudegi
Hvadd' eilla að spá Helgi
Hvadd' a'spá Helgi
Er þér bara alveg sama
Ertu enn að hafa gaman
Hérna er taskan, viltu pakka og svo fara, ay
Já ég er komin með nóg
Taktu fötin, taktu dótið þitt og vertu svo gone
Ég komin með nóg
Veit að það var ég sem ýtti þér frá mér en
Mig langar bara svo mikið að þú sért hér
Þú ert svo falleg, og ég elska hvernig þú ert
En ég gerði hluti sem ég vildi ég ekki hafi gert
Þegar ég sé þig, þá gleymi ég öllu öðru
Ég veit baby, veit baby, ég er búinn að fokka upp
Hefði átt að kyssa þig, leiða þig, kaupa allt fyrir þig
Þegar ég gat, en ég gat ekki
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Ég veit ég er búinn að fokka upp
Þú hringir ekki lengur
Hvað verður svo um okkur
Döfnum saman, deyjum saman
Hvað varð um okkur
Ooh, ay, ekki vera of reið
Sáttur með mig, ó nei
Meika þetta ei meir, ókei
Ef baby viltu dansa
Tvista, djæfa og valsa
Þó ég ekki kann það
Skil það vel að þú þurfir að hækka róminn
En af hverju þarf ég alltaf að tala eftir bíbbtóninn
Og sama þótt að þú viljir ekki annan dans
Þá verður þú klárlega alltaf uppáhalds
Já, ég veit, ég veit, ég veit
Ég er búinn að fokka upp
Búinn að fokka upp
Ég veit, ég veit, ég veit
Ég er búinn að fokka upp
Búinn að fokk, fokka upp
Búinn að, búinn að fokka upp
Búinn að, búinn að fokka upp
Veit ég er búinn að fokka upp
Búinn að fokka upp
Credits
Writer(s): Thormodur Eiriksson, Kristinn Oli Haraldsson, Johannes Damian Patreksson, Starri Snaer Valdimarsson, Helgi Benedikt Holm, Helgi Albert Reinhardsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.