Skotta
Skotta niður skarð
Skautar yfir barð
Illit í hyggju hefur
Heimafólkið sefur
Daginn áður dafnaði friður
En dó svo á einni nóttu
Mildur þeyrinn á midnætti
Var orðinn mannskaðaveður á óttu
Vorið flúði vinda að handan
Og varga af öðrum heimi
Draugagangur i dalverpinu
Nú er dauðinn sjálfur á sveimi
Nú er dauðinn sjálfur á sveimi
Frost, þú mátt festa þinn
Fjötur við húsvegginn
Kynngi min kælir þil
Kæfandi ljós og yl
Skotta finnur skjól
Skriður yfir hól
Hallar sér í holu
Herðir frost með golu
Skotta húkir skammt fyrir ofan
Er skundar hann niður datinn
Blæs í frostið, blóðar á siðu
Hann er beygður maður og kvalinn
Gegnum litla glufu á veggnum
Hún gægist inn úr snænum
Draugur leikur við dreng og stúlku
Nú er dauðinn sjálfur á bænum
Nú er dauðinn sjálfur á bænum
Frost, þú mátt festa þinn
Fjötur við langeldinn
Kynngi min kæfir glóð
Krókna þá menn og fljöð
Ber hann þreyttur bál i kotið
Bæjargöngin gengur köld
Þróttur horfinn, þrekið brotið
Þetta eru málagjöld
Hlýnar mér er halir falla
Hatur nærir draugaþý
Heyrist Skottu kjaftur kalla:
"Kveikir þú upp eld á ný?"
Skotta
Skotta
Skautar yfir barð
Illit í hyggju hefur
Heimafólkið sefur
Daginn áður dafnaði friður
En dó svo á einni nóttu
Mildur þeyrinn á midnætti
Var orðinn mannskaðaveður á óttu
Vorið flúði vinda að handan
Og varga af öðrum heimi
Draugagangur i dalverpinu
Nú er dauðinn sjálfur á sveimi
Nú er dauðinn sjálfur á sveimi
Frost, þú mátt festa þinn
Fjötur við húsvegginn
Kynngi min kælir þil
Kæfandi ljós og yl
Skotta finnur skjól
Skriður yfir hól
Hallar sér í holu
Herðir frost með golu
Skotta húkir skammt fyrir ofan
Er skundar hann niður datinn
Blæs í frostið, blóðar á siðu
Hann er beygður maður og kvalinn
Gegnum litla glufu á veggnum
Hún gægist inn úr snænum
Draugur leikur við dreng og stúlku
Nú er dauðinn sjálfur á bænum
Nú er dauðinn sjálfur á bænum
Frost, þú mátt festa þinn
Fjötur við langeldinn
Kynngi min kæfir glóð
Krókna þá menn og fljöð
Ber hann þreyttur bál i kotið
Bæjargöngin gengur köld
Þróttur horfinn, þrekið brotið
Þetta eru málagjöld
Hlýnar mér er halir falla
Hatur nærir draugaþý
Heyrist Skottu kjaftur kalla:
"Kveikir þú upp eld á ný?"
Skotta
Skotta
Credits
Writer(s): Baldur Ragnarsson, Snaebjorn Ragnarsson, Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.