Mara
Núna sefur dóttir þin á meðan nóttin færist yfir
Norðanvindur úti blæs og frostið bitur allt sem lifir
Fjölskyldan í baðstofunni þar sem fann ég ykkur sitja
Þið voruð falleg og hraust
Er inn um búrið ég braust
Ég vildi barnsins litla vitja
Mara
Mara
Þið voruð falleg og hraust
Er inn um búrið ég braust
Ég vildi barnsins litla vitja
Mara
Vafði hana örmum og hún vissi ekki meira
Veinið ó svo ósköp lágt, en þu áttir samt að heyra
Örvænting og grátur hræddu alla milli stafna
Þid sátud öll þar í kring
Þid genguð hring eftir hring
Og sáuð hana loksins kafna
Mara
Mara
Þid sátud öll þar í kring
Þid genguð hring eftir hring
Og sáuð hana loksins kafna
Mara
Barnið dó í höndum mér, ég burtu fór í snatri
Börðust hjörtu ykkar full af angist, sorg og hatri
Ég er illur óþverri og gleðst er aðrir gráta
Núna geng ég á burt
Þid getið spurninga spurt
En ég er spádómur og gáta
Mara
Mara
Núna geng ég á burt
Þid getið spurninga spurt
En ég er spádómur og gáta
Mara
Norðanvindur úti blæs og frostið bitur allt sem lifir
Fjölskyldan í baðstofunni þar sem fann ég ykkur sitja
Þið voruð falleg og hraust
Er inn um búrið ég braust
Ég vildi barnsins litla vitja
Mara
Mara
Þið voruð falleg og hraust
Er inn um búrið ég braust
Ég vildi barnsins litla vitja
Mara
Vafði hana örmum og hún vissi ekki meira
Veinið ó svo ósköp lágt, en þu áttir samt að heyra
Örvænting og grátur hræddu alla milli stafna
Þid sátud öll þar í kring
Þid genguð hring eftir hring
Og sáuð hana loksins kafna
Mara
Mara
Þid sátud öll þar í kring
Þid genguð hring eftir hring
Og sáuð hana loksins kafna
Mara
Barnið dó í höndum mér, ég burtu fór í snatri
Börðust hjörtu ykkar full af angist, sorg og hatri
Ég er illur óþverri og gleðst er aðrir gráta
Núna geng ég á burt
Þid getið spurninga spurt
En ég er spádómur og gáta
Mara
Mara
Núna geng ég á burt
Þid getið spurninga spurt
En ég er spádómur og gáta
Mara
Credits
Writer(s): Baldur Ragnarsson, Snaebjorn Ragnarsson, Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.