Haustið (feat. Friðrik Dór)
Ég gef ekki mikið fyrir haustið
Því ég veit jafn vel og þú
Að það er ekki laust við
Að við sjáum verr í myrkrinu
Og finnum færri lausnir
Afþví hrunið er nú traustið
Rétt eins og laufblöð falla á haustin
Falla á haustin
Falla á haustin
Það rignir einhvern veginn lárétt á haustin
Því með augun pírt sjáum ofsjónir
Afbrýðisemin braust inn
Já svo orðin liggja ósögð
Við horfum hvort í okkar gaupnir
Afþví hrunið er nú traustið
Rétt eins og laufblöð falla á haustin
Falla á haustin
Falla á haustin
Og litir taka að dofna
Og ekkert verður aftur samt á ný
Og þó ég viti ég ætti að sofna
Ég kem ekki á auga dúr bara útaf því
Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta
En líklega liggja okkar leiðir ekki samhliða
Falla á haustin
Rétt eins og laufblöð falla á haustin
Falla á haustin
Afþví hrunið er nú traustið
Rétt eins og laufblöð falla á haustin
Falla á haustin
Því ég veit jafn vel og þú
Að það er ekki laust við
Að við sjáum verr í myrkrinu
Og finnum færri lausnir
Afþví hrunið er nú traustið
Rétt eins og laufblöð falla á haustin
Falla á haustin
Falla á haustin
Það rignir einhvern veginn lárétt á haustin
Því með augun pírt sjáum ofsjónir
Afbrýðisemin braust inn
Já svo orðin liggja ósögð
Við horfum hvort í okkar gaupnir
Afþví hrunið er nú traustið
Rétt eins og laufblöð falla á haustin
Falla á haustin
Falla á haustin
Og litir taka að dofna
Og ekkert verður aftur samt á ný
Og þó ég viti ég ætti að sofna
Ég kem ekki á auga dúr bara útaf því
Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta
En líklega liggja okkar leiðir ekki samhliða
Falla á haustin
Rétt eins og laufblöð falla á haustin
Falla á haustin
Afþví hrunið er nú traustið
Rétt eins og laufblöð falla á haustin
Falla á haustin
Credits
Writer(s): Asgeir Orri Asgeirsson, Fridrik Dor Jonsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.