3000
3000
Andlitið þitt er eins og hrúga af berjum (rauð blá)
það lyktar af manni, en ég veit ekki hverjum
Handarbakið er eins og óskrifað blað
ég ætla að skrifa eitthvað á það
ég ætla að skrifa eitthvað á það
en ég veit ekki hvað
Augun þín eru eins og gamalt naglalakk
það bítur ekkert á þau nema aseton,
það bítur ekkert á þau nema asetón og nautahakk
og nautahakk
Tennurnar og neglurnar eru í sama lit
(gular eins og fölnað sólblóm)
það sem eftir er af hárinu er fagurhvítt
Þú veist hvar ég er
þú veist hvaðan ég kem
Þú hefur aldrei farið í sturtu eða bað
þú hefur meiraðsegja aldrei spurt neinn útí það
Þú hefur aldrei spurt neinn útí það
hvernig það virkar að fara í bað
Röddin þín er skerandi og ísköld
(sker sig inní hlustina eins og hjólsög)
og það sem þú segir
er eins og gömul æla í gólfteppi
Í búðinni biðurðu um smjör og sólarvörn
sykur, matarolíu, slátur og korn
Þú ert með horn og líkþorn,
Þú ert með horn og líkþorn
Allt í þínu lífi mun fara á versta veg
(miklu verr en þú getur ímyndað þér)
í næsta lífi verður þjáning þín óbærileg
óbærileg
Þú veist hvar ég er
þú veist hvaðan ég kem
Andlitið þitt er eins og hrúga af berjum (rauð blá)
það lyktar af manni, en ég veit ekki hverjum
Handarbakið er eins og óskrifað blað
ég ætla að skrifa eitthvað á það
ég ætla að skrifa eitthvað á það
en ég veit ekki hvað
Augun þín eru eins og gamalt naglalakk
það bítur ekkert á þau nema aseton,
það bítur ekkert á þau nema asetón og nautahakk
og nautahakk
Tennurnar og neglurnar eru í sama lit
(gular eins og fölnað sólblóm)
það sem eftir er af hárinu er fagurhvítt
Þú veist hvar ég er
þú veist hvaðan ég kem
Þú hefur aldrei farið í sturtu eða bað
þú hefur meiraðsegja aldrei spurt neinn útí það
Þú hefur aldrei spurt neinn útí það
hvernig það virkar að fara í bað
Röddin þín er skerandi og ísköld
(sker sig inní hlustina eins og hjólsög)
og það sem þú segir
er eins og gömul æla í gólfteppi
Í búðinni biðurðu um smjör og sólarvörn
sykur, matarolíu, slátur og korn
Þú ert með horn og líkþorn,
Þú ert með horn og líkþorn
Allt í þínu lífi mun fara á versta veg
(miklu verr en þú getur ímyndað þér)
í næsta lífi verður þjáning þín óbærileg
óbærileg
Þú veist hvar ég er
þú veist hvaðan ég kem
Credits
Writer(s): Benedikt H Hermannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
Altri album
- I <3 U
- MUSIC FROM 24 HOURS AT THE END OF THE WORLD
- Í loft upp
- Af hverju er allt svona dýrt?
- Benni Hemm Hemm & the Melting Diamond Band IV
- Lending
- Benni Hemm Hemm & the Melting Diamond Band III
- Benni Hemm Hemm & the Melting Diamond Band III (feat. The Melting Diamond Band)
- Eitthvað leiður
- Benni Hemm Hemm & the Melting Diamond Band II
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.