Dramafíkill
það byrjar með ákvörðun,
svo kemur afsökun,
loks kemur sparkið í andlitið á þér.
það átti ekki að enda svona,
þú leyfðir þér samt að vona,
í gegnum traust hennar,
eins og byssukúla í kristal.
en enginn hér,
til að sýna þér,
hvert sé best að snúa sér,
til að finna áttina heim.
og sem fíkill á dramatík,
sekkur aftur ofan í
einn bita í viðbót,
svo þagar þú þig upp úr því.
það sem er enn óbrotið brakar í,
veltist um og endar í örmunum á þeim
sem skemmir það svo.
en enginn hér,
til að sýna þér,
hvert sé best að snúa sér,
til að finna áttina heim.
en enginn hér,
til að sýna þér,
hvert sé best að snúa sér,
til að finna áttina heim.
og þú veist því grynnra sem þú ferð inn,
því lengri verður ferðinn.
því grynnra sem þú ferð inn.
ef stafrófið væri lengra,
myndi meining orðanna dýpka?
þú laugst aldrei að henni,
þú sagðir bara ósatt.
og hvernig hún bregst við
er háð því hve langt orðin náðu inn,
þau skiptu um skinn,
og unnu hana yfir aftur.
en enginn hér,
til að sýna þér,
hvert sé best að snúa sér,
til að finna áttina heim.
en enginn hér,
til að sýna þér,
hvert sé best að snúa sér,
til að finna áttina heim.
og þú veist því grynnra sem þú ferð inn,
því lengri verður ferðinn.
því grynnra sem þú ferð inn.
svo kemur afsökun,
loks kemur sparkið í andlitið á þér.
það átti ekki að enda svona,
þú leyfðir þér samt að vona,
í gegnum traust hennar,
eins og byssukúla í kristal.
en enginn hér,
til að sýna þér,
hvert sé best að snúa sér,
til að finna áttina heim.
og sem fíkill á dramatík,
sekkur aftur ofan í
einn bita í viðbót,
svo þagar þú þig upp úr því.
það sem er enn óbrotið brakar í,
veltist um og endar í örmunum á þeim
sem skemmir það svo.
en enginn hér,
til að sýna þér,
hvert sé best að snúa sér,
til að finna áttina heim.
en enginn hér,
til að sýna þér,
hvert sé best að snúa sér,
til að finna áttina heim.
og þú veist því grynnra sem þú ferð inn,
því lengri verður ferðinn.
því grynnra sem þú ferð inn.
ef stafrófið væri lengra,
myndi meining orðanna dýpka?
þú laugst aldrei að henni,
þú sagðir bara ósatt.
og hvernig hún bregst við
er háð því hve langt orðin náðu inn,
þau skiptu um skinn,
og unnu hana yfir aftur.
en enginn hér,
til að sýna þér,
hvert sé best að snúa sér,
til að finna áttina heim.
en enginn hér,
til að sýna þér,
hvert sé best að snúa sér,
til að finna áttina heim.
og þú veist því grynnra sem þú ferð inn,
því lengri verður ferðinn.
því grynnra sem þú ferð inn.
Credits
Writer(s): Daniel Thorsteinsson, Pall Ragnar Palsson, Birgir Oern Steinarsson, Eggert Gislason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.