Tvær systur
Í dalsins kyrrð þær uxu af einni rót
Tvö yndisblóm, er teygðu sig geislum mót
Frá himni og jörð þær öðluðust sömu svör
Því sömu spurnir léku á beggja vör
Og tíminn leið. Svo leiddust þær hönd í hönd
Um heiðan dag á æskunnar furðuströnd
Og sami eldur í beggja hjörtum brann
Þær báðar hlutu að elska sama mann
Sú undi skammt, er öðlaðist lánsins gjöf
Því annarrar sorg þær lagði báðar í gröf
Á legstaðnum hvísla reyrstráin raunamál
Um rósir tvær, sem drottinn gaf eina sál
Tvö yndisblóm, er teygðu sig geislum mót
Frá himni og jörð þær öðluðust sömu svör
Því sömu spurnir léku á beggja vör
Og tíminn leið. Svo leiddust þær hönd í hönd
Um heiðan dag á æskunnar furðuströnd
Og sami eldur í beggja hjörtum brann
Þær báðar hlutu að elska sama mann
Sú undi skammt, er öðlaðist lánsins gjöf
Því annarrar sorg þær lagði báðar í gröf
Á legstaðnum hvísla reyrstráin raunamál
Um rósir tvær, sem drottinn gaf eina sál
Credits
Writer(s): Guðfinna Jónsdóttir
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.