Ljóssins Knörr
Roðnar blámöttluð bylgja
Færist bros yfir lönd
Yzt á glampandi græði
Lyftist gullvoðin þönd
Siglir náttsólar nökkvi
Fyrir Norðurlandsins strönd
Yfir svefnþungum sævi
Heldur sólknörrinn vörð
Einn og voldugur vakir
Yfir vorgrænni jörð
Varpar logandi leiftrum
Inn í ládauðan fjörð
Ljóssinn sægamm með söngvum
Hylla sveinar og víf
Landvörn Íslands, vors ættlands
Og þess einustu hlíf
Tengdan friðarins festum
Við þess frelsi og líf
Út um vonanna voga
Skyggnast vorgróin lönd
Hvergi herfloti húmsins
Með sinn hlekk og sín bönd
Siglir náttsólar nökkvi
Fyrir Norðurlands strönd
Aaah
Færist bros yfir lönd
Yzt á glampandi græði
Lyftist gullvoðin þönd
Siglir náttsólar nökkvi
Fyrir Norðurlandsins strönd
Yfir svefnþungum sævi
Heldur sólknörrinn vörð
Einn og voldugur vakir
Yfir vorgrænni jörð
Varpar logandi leiftrum
Inn í ládauðan fjörð
Ljóssinn sægamm með söngvum
Hylla sveinar og víf
Landvörn Íslands, vors ættlands
Og þess einustu hlíf
Tengdan friðarins festum
Við þess frelsi og líf
Út um vonanna voga
Skyggnast vorgróin lönd
Hvergi herfloti húmsins
Með sinn hlekk og sín bönd
Siglir náttsólar nökkvi
Fyrir Norðurlands strönd
Aaah
Credits
Writer(s): Guðfinna Jónsdóttir
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.