Parísarhjól

(Ahh, úúú)
(Ahh)
Því ég snýst
Eins og parísarhjól
Þú snýrð öllu á hvolf
Og ég snýst
Eins og jörð kringum sól
Og ég fæ ekki nóg

Með þig á heilanum
Þú skilur svo vel
Hvað ég er að tala um
Dag eftir dag
Ég finn að hjartað tekur kipp
Þegar ég horfi á þig
Þá finnst mér gott að vera til

Því ég snýst
Þú snýrð öllu á hvolf
Og ég snýst
Eins og jörð kringum sól
Og ég fæ ekki nóg
Því ég snýst
(Ahh, úúú)
Snýst
(Ahh, úúú)

Ég horfi til þín
Þegar ég er áttavilt
Alla leið innávið
Dag eftir dag
Þú gefur öllu nýjan lit
Því heimurinn
Hann snýst í hring í kringum þig

Því ég snýst
Eins og parísarhjól
Þú snýrð öllu á hvolf
Eins og jörð kringum sól
Og ég fæ ekki nóg
Því ég snýst
(Ahh, úúú)
Snýst
(Ahh, úúú)

Hvernig var það að vera til
Þegar þú varst ekki mér við hlið
Því heimurinn
Hann snýst í hring í kringum þig

Eins og parísarhjól
Þú snýrð öllu á hvolf)
(Og ég snýst
Eins og jörð kringum sól



Credits
Writer(s): Magnus Johann Ragnarsson, Thormodur Eiriksson, Gudrun Yr Eyfjoerd Johannesdottir
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link