Fastur

Ég segi ó, kem ekki í nótt
Ég er ekki ég lengur svo ég fæ mér aðra ró
Hata hugsa eftir tólf
Svo margar minningar sem ég er að róma í gegnum
Ég er svo fastur ég er umkringdur þessum veggjum
En ég veit að ég er næstur
Ég mun vera fokking hæðstur
Ég segi ó, kem ekki í nótt
Ég er ekki ég lengur svo ég fæ mér aðra ró
Hata hugsa eftir tólf
Svo margar minningar sem ég er að róma í gegnum
Ég er svo fastur ég er umkringdur þessum veggjum
En ég veit að ég er næstur
Ég mun vera fokking hæðstur

Þetta er bara ég á móti mér
Ég er að reyna finna út hver ég er
Veit ekki hvort að ég þrauki þetta af
Er ég góður eða er einhvað að
Þeir halda að ég tala út frá blað
Þetta kemur úr hjartanu allt
Þetta er bara ég á móti mér
Ég er að reyna finna út hver ég er
Veit ekki hvort að ég þrauki þetta af
Er ég góður eða er einhvað að
Þeir halda að ég tala út frá blað
Þetta kemur úr hjartanu allt

Ég reyni að hugsa skýrt en ég hugsa tilbaka
Reyni að finna leið en ég er ekki að rata
En ég veit ég var gerður fyrir meira
Hoppa á micinn ég hef hluti til að segja
Keyri áfram en mig langar að beygja
Ég og þú já ég þarf ekkert meira
Þrír, tveir, einn, alltof seint
Veit ekki hvort ég komi dag
Bara gera mig ég geri annað lag
Ég er með hluti sem ég þarf að sanna
Gemmér drykk ég þarf annan
Ég ætla að gera þetta í alla nótt, já alla nótt

Rúlla aðra ró
Tilfinningar sem ég nenni ekki að tala um
Ég er svo fastur að ég veit ekki hvort ég fari upp

Þetta er bara ég á móti mér
Ég er að reyna finna út hver ég er
Veit ekki hvort að ég þrauki þetta af
Er ég góður eða er einhvað að
Þeir halda að ég tala út frá blað
Þetta kemur úr hjartanu allt
Þetta er bara ég á móti mér
Ég er að reyna finna út hver ég er
Veit ekki hvort að ég þrauki þetta af
Er ég góður eða er einhvað að
Þeir halda að ég tala út frá blað
Þetta kemur úr hjartanu allt

Ég fann þig þegar ég var ekki að leita af neinu
Hausinn að spinnast ég get ekki haldið honum beinum
Ég treysti ekki neinum
Yea, ég er ekki farinn
Ég er bara að gera shit og fara all in
Yea, ég veit úrið mitt skín yfir allan salinn
Dnd enginn callin
Yea, ég er bara reyna gera shit sem mekaer sens
Yea, ég vill bara rúlla um á dýrum benz

Þetta er bara ég á móti mér
Ég er að reyna finna út hver ég er
Veit ekki hvort að ég þrauki þetta af
Er ég góður eða er einhvað að
Þeir halda að ég tala út frá blað
Þetta kemur úr hjartanu allt
Þetta er bara ég á móti mér
Ég er að reyna finna út hver ég er
Veit ekki hvort að ég þrauki þetta af
Er ég góður eða er einhvað að
Þeir halda að ég tala út frá blað
Þetta kemur úr hjartanu allt



Credits
Writer(s): Róbert Steffensen
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link