Hljóp

Vetrar von er björt
Ég á, ég sé,
Vetrar von er björt
Ég á, ég sé, sé þar sól.

Þar hlakkar og hristist lítið hjarta
Langt í burtu, langt í fjarska.
Þar hlakkar og hristist lítið hjarta
Langt í burtu

Stari ég gleymi mér en get aldrei gleymt.

Vetrar von.
Ég sé, sé þar sól
Vetrar von
Ég sé
Þar hlakkar og hristist lítið hjarta
Langt í burtu, langt í fjarska.
Þar hlakkar og hristist lítið hjarta
Langt í burtu



Credits
Writer(s): Nicholas Bracegirdle, Hans Pjetursson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link