Sleipnir
Reiðskjótinn okkar er reisulegt hross,
runninn úr Ásgarði er hann.
Skjannahvítt faxið er skínandi foss,
hann skeiðar við reiðar.
Áttfættur fákurinn æðir um jörð,
Alföður hnarreistur ber hann.
Hermanni verða þá hæðir og börð
og heiðar vel greiðar.
Og hann mun mig bera á baki sér,
við berumst um vegi sem enginn fer.
Klárinn er þýður og krfæur og stór,
krafturinn tekur fram vonum.
Gáir þó að sér, er gæfur og rór,
um gjótur er fljótur.
Aldrei hann sligast og engan hann slær,
Sleipnir er nafnið á honum.
Alls enginn fjandmaður sitja hann fær,
hans fótur er skjótur.
Nú fljúgum við léttir um loftin blá,
hve landið er fagurt og margt að sjá.
Hann viljugur ber mig á baki sér,
við Brynhildur förum hvar enginn fer.
Ríða rokka, róta, reiða,
líða, lokka, ljóta leiða.
Bíða, brokka, blóta breiða,
skríða, skokka, skjóta skeiða.
Skeiða skjóta, skokka, skríða,
breiða blóta, brokka, bíða.
Leiða ljóta, lokka, líða,
reiða, róta, rokka, ríða.
Ríða um slóða og róta hvern metra,
líða með góðum, hið ljóta skal betra.
Bíða uns slotrar og blóta við eldinn,
skríða í hnakk fararskjóta á kveldin.
Skeiða á klárnum og skokka um heima,
breiða út faðminn og brokka og dreyma.
Leiða þá sáru og lokka svo fjendur,
reiða loks stúlku og rokka um lendur.
runninn úr Ásgarði er hann.
Skjannahvítt faxið er skínandi foss,
hann skeiðar við reiðar.
Áttfættur fákurinn æðir um jörð,
Alföður hnarreistur ber hann.
Hermanni verða þá hæðir og börð
og heiðar vel greiðar.
Og hann mun mig bera á baki sér,
við berumst um vegi sem enginn fer.
Klárinn er þýður og krfæur og stór,
krafturinn tekur fram vonum.
Gáir þó að sér, er gæfur og rór,
um gjótur er fljótur.
Aldrei hann sligast og engan hann slær,
Sleipnir er nafnið á honum.
Alls enginn fjandmaður sitja hann fær,
hans fótur er skjótur.
Nú fljúgum við léttir um loftin blá,
hve landið er fagurt og margt að sjá.
Hann viljugur ber mig á baki sér,
við Brynhildur förum hvar enginn fer.
Ríða rokka, róta, reiða,
líða, lokka, ljóta leiða.
Bíða, brokka, blóta breiða,
skríða, skokka, skjóta skeiða.
Skeiða skjóta, skokka, skríða,
breiða blóta, brokka, bíða.
Leiða ljóta, lokka, líða,
reiða, róta, rokka, ríða.
Ríða um slóða og róta hvern metra,
líða með góðum, hið ljóta skal betra.
Bíða uns slotrar og blóta við eldinn,
skríða í hnakk fararskjóta á kveldin.
Skeiða á klárnum og skokka um heima,
breiða út faðminn og brokka og dreyma.
Leiða þá sáru og lokka svo fjendur,
reiða loks stúlku og rokka um lendur.
Credits
Writer(s): Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Axel Arnason, Baldur Ragnarsson, Snaebjoern Ragnarsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.