Upprisa
Risin upp af jörðu, reikul eru spor,
röddin brostin, andinn sár og lamað er mitt þor.
Gen ég upp að Vörðu, gái yfir brún,
garður hruninn, bæjarrúst og sviðin öll mín tún.
Óðinn!
Heimdallur!
Himnahallir!
Baldur!
Forseti!
Æsir allir!
Aumkið ykkur yfir mig, blásið mér í brjóst
baráttu- og hefndarmóð, núna er mér ljóst
að það er verk sem út af stendur, ég verð að sinna því,
valinn þekja fallnir, svartan himin kólguský.
Stillið mínar hendur, styrkið þreyttan fót,
styðjið við mig, bræður, sækið axir, sverð og spjót.
Nár við fætur liggur, nidd er sérhver taug,
núna söfnum líkunum og leggjum þau í haug.
Hugurinn er styggur, hefndarþorstinn sár,
heiðin geymir friðþægingu upp við Jökulsár.
Upprisinn á ögurstund,
örlög skapa hetjulund.
Loksins núna léttast spr,
lyftist brún og eflist þor.
Birginn þannig býður þeim
bitvargi úr Heljarheim.
Heldur hann í veika von,
vígamaður Óðinsson.
Rís hann upp og sjá – Ég er afli gæddur!
Ríður burtu Gná – Þessi ógnarkraftur!
Berserkur upp rís – Ég er Baldur fæddur!
Bliknar heilladís – Ég kem aldrei aftur!
Ríðum móti hættum, ríðum yfir heiði.
Ríðum móti vættum, leggjum bú í eyði.
Upp er risinn Baldur Óðinsson!
Hefnum fyrir vígin, hættur okkur lokka.
Heiman fetum stíginn, seint mun klárinn borkka.
Upp er risinn Baldur Óðinsson
röddin brostin, andinn sár og lamað er mitt þor.
Gen ég upp að Vörðu, gái yfir brún,
garður hruninn, bæjarrúst og sviðin öll mín tún.
Óðinn!
Heimdallur!
Himnahallir!
Baldur!
Forseti!
Æsir allir!
Aumkið ykkur yfir mig, blásið mér í brjóst
baráttu- og hefndarmóð, núna er mér ljóst
að það er verk sem út af stendur, ég verð að sinna því,
valinn þekja fallnir, svartan himin kólguský.
Stillið mínar hendur, styrkið þreyttan fót,
styðjið við mig, bræður, sækið axir, sverð og spjót.
Nár við fætur liggur, nidd er sérhver taug,
núna söfnum líkunum og leggjum þau í haug.
Hugurinn er styggur, hefndarþorstinn sár,
heiðin geymir friðþægingu upp við Jökulsár.
Upprisinn á ögurstund,
örlög skapa hetjulund.
Loksins núna léttast spr,
lyftist brún og eflist þor.
Birginn þannig býður þeim
bitvargi úr Heljarheim.
Heldur hann í veika von,
vígamaður Óðinsson.
Rís hann upp og sjá – Ég er afli gæddur!
Ríður burtu Gná – Þessi ógnarkraftur!
Berserkur upp rís – Ég er Baldur fæddur!
Bliknar heilladís – Ég kem aldrei aftur!
Ríðum móti hættum, ríðum yfir heiði.
Ríðum móti vættum, leggjum bú í eyði.
Upp er risinn Baldur Óðinsson!
Hefnum fyrir vígin, hættur okkur lokka.
Heiman fetum stíginn, seint mun klárinn borkka.
Upp er risinn Baldur Óðinsson
Credits
Writer(s): Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Axel Arnason, Baldur Ragnarsson, Snaebjoern Ragnarsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.