Ameríka
Yfirgefnir klúbbar, auð og mannlaus hús,
enginn kakkalakki og engin hagamús.
Hér var her í landi og háð þau köldu stríð
við ímyndaðan óvin í austri alla tíð.
Ameríka,
hvar ertu Ameríka?
Þá laumuðust á völlinn þó nokkrar læðurnar
og þáðu fyrirgreiðsluna sem var í boði þar.
Herinn fór í burtu og ekkert okkur gaf
nema ömurlega herstöð út við ystaballarhaf.
Ameríka,
hvar ertu Ameríka?
Enn er allt svo snyrtilegt of öllu haldið við
þó amerískir hermenn vakti ei lengur hlið.
Því hann kemur enn um nætur til að þrífa
þessi her
þeir sem hengdu sig og skutu út úr
leiðindunum hér.
Ameríka,
hvar ertu Ameríka?
enginn kakkalakki og engin hagamús.
Hér var her í landi og háð þau köldu stríð
við ímyndaðan óvin í austri alla tíð.
Ameríka,
hvar ertu Ameríka?
Þá laumuðust á völlinn þó nokkrar læðurnar
og þáðu fyrirgreiðsluna sem var í boði þar.
Herinn fór í burtu og ekkert okkur gaf
nema ömurlega herstöð út við ystaballarhaf.
Ameríka,
hvar ertu Ameríka?
Enn er allt svo snyrtilegt of öllu haldið við
þó amerískir hermenn vakti ei lengur hlið.
Því hann kemur enn um nætur til að þrífa
þessi her
þeir sem hengdu sig og skutu út úr
leiðindunum hér.
Ameríka,
hvar ertu Ameríka?
Credits
Writer(s): Maurizio Sacchi
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.