Kveikjum nýjan eld

Ég veit þú manst eftir tímunum,
ég veit þú hefur ekki gleymt neinu.
Veit þú manst það vel,
alveg eins og ég.
Veist hvernig sagan er.
Nú er ekkert nema tómarúm
þegar ég leggst í þetta tóma rúm.
Það er ekki of seint,
við getum ennþá reynt,
það geta allir breyst.

Hélt að þetta væri alveg skothelt,
væri farið þrisvar sinnum og svo selt.
Hélt þetta gæti ekki hrunið,
gæti ekki orðið kalt sem var orðið svona funheitt.

Getum við snúið við, snúið til baka?
Þá verðum við áfram við, bara önnur taka
og við kveikjum nýjan eld,
kveikjum nýjan eld.
Blásum lífi í, lífi í gamlar glæður.
Þá verður allt, verður allt, allt eins og áður
og við kveikjum nýjan eld,
kveikjum nýjan eld.

Að fara í sitthvora áttina
gerir ekkert gagn ef að
við erum bæði ein
og villt af leið,
að lokum endum einmana.
Veit að þetta getur gengið upp,
vitum aldrei ef við gefumst upp.
Við skulum hætta við að hætta við,
laga það sem klikkaði.

PreMillikafli x2:
Horfum bara fram á við,
lítum ekki í hina áttina,
lítum ekki í hina áttina,
lítum ekki í hina áttina.

Rándýrt kveðið



Credits
Writer(s): Palmi Ragnar Asgeirsson, Asgeir Orri Asgeirsson, Saethor Kristjansson, Fridrik Dor Jonsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link