Undir stórasteini
Það var eitt sinn ógnar lítið stelpuhró
Sem fór oft með mér fram að sjó
Hún var klædd í ullarpeysu oná tær
Með freknótt nef og fléttur tvær
Saman tvö í fjörunni við undum okkur vel
Meðan kollan var að kafa eftir kuðungi og skel
Og á kvöldin þegar sólin sigin var
Sátum við í næði, bæði, undir Stórasteini
Þar sem hún, í leyni, lagði vanga sinn
Ósköp feimin upp við vanga minn
Síðan hef ég konur séð í Cairó
Í Mandalay, í Mexíkó
Líka þær sem kyrrahafið kafa í
Og eiga heima á Hawaii
Sumar klæddust hálmi þegar þeim var heitt
En aðrar bara klæddust ekki yfirleitt í neitt
Alltaf samt í huga mér og hjarta bjó
Hún sem klæddist ullarpeysu undir Stórasteini
Forðum tíð, í leyni, lagði vanga sinn
Ósköp feimin upp við vanga minn
Sem fór oft með mér fram að sjó
Hún var klædd í ullarpeysu oná tær
Með freknótt nef og fléttur tvær
Saman tvö í fjörunni við undum okkur vel
Meðan kollan var að kafa eftir kuðungi og skel
Og á kvöldin þegar sólin sigin var
Sátum við í næði, bæði, undir Stórasteini
Þar sem hún, í leyni, lagði vanga sinn
Ósköp feimin upp við vanga minn
Síðan hef ég konur séð í Cairó
Í Mandalay, í Mexíkó
Líka þær sem kyrrahafið kafa í
Og eiga heima á Hawaii
Sumar klæddust hálmi þegar þeim var heitt
En aðrar bara klæddust ekki yfirleitt í neitt
Alltaf samt í huga mér og hjarta bjó
Hún sem klæddist ullarpeysu undir Stórasteini
Forðum tíð, í leyni, lagði vanga sinn
Ósköp feimin upp við vanga minn
Credits
Writer(s): Jonas Arnason, Jon Muli Arnason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.