Sorg - Live
Fegin verður bæði, bið
bindur okkar hlekki.
Slegin ótta vættir við
vera máttu ekki.
Háar raunir móður minnar,
mæðuvísu syngur.
Bláar varir, kólna kinnar,
krókna brotnir fingur.
Vakið angist hefur hann,
hryggur, votur hvarmur.
Þrakið hefur margan mann,
hættan buga harmur.
Flótta hafið langan, látin,
liðin nú þau hafa.
Ótta, reiði, gremju grátin,
galtóm augun stafa.
Stara augun grátt og grátin,
gremju, reiði, ótta.
Hafa þau nú liðin látin,
langan hafið flótta.
Harmur bugar mættan mann,
margan hefur hrakið.
Hvarmur, votur, hryggur hann,
hefur angist vakið.
Fingur brotnir króknar kinnar
bólgnar varir bláar.
Syngur vísur mæður minnar
móðurlaumi háar
Ekki máttu vera við
vætti óttasleginn
Flekkir okkar bindur byl,
bæði verðum fegin.
bindur okkar hlekki.
Slegin ótta vættir við
vera máttu ekki.
Háar raunir móður minnar,
mæðuvísu syngur.
Bláar varir, kólna kinnar,
krókna brotnir fingur.
Vakið angist hefur hann,
hryggur, votur hvarmur.
Þrakið hefur margan mann,
hættan buga harmur.
Flótta hafið langan, látin,
liðin nú þau hafa.
Ótta, reiði, gremju grátin,
galtóm augun stafa.
Stara augun grátt og grátin,
gremju, reiði, ótta.
Hafa þau nú liðin látin,
langan hafið flótta.
Harmur bugar mættan mann,
margan hefur hrakið.
Hvarmur, votur, hryggur hann,
hefur angist vakið.
Fingur brotnir króknar kinnar
bólgnar varir bláar.
Syngur vísur mæður minnar
móðurlaumi háar
Ekki máttu vera við
vætti óttasleginn
Flekkir okkar bindur byl,
bæði verðum fegin.
Credits
Writer(s): Thrainn Arni Baldvinsson, Gunnar Benediktsson, Axel Arnason, Baldur Ragnarsson, Snaebjoern Ragnarsson, Bjoergvin Sigurdsson, Jon Geir Johannsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.