Bak við veggi martraðar
Ég vaknaði um óttu við uggvænan draum
óm af röddum heyrði ég berast.
Ég kafaði vökunnar kalda straum
og kallaði: Hvað er að gerast?
Bak við veggi martraðir myndin af þér lifir
margoft hef ég gullið mitt reynt að komast yfir.
Þú efar sjálf þær sögur enn
að sagan geymi svo vonda menn.
Sem ástina blekkja og sólina særa
systir margt þarft þú enn að læra.
Bak við veggi martraðir myndin af þér lifir
margoft hef ég gullið mitt reynt að komast yfir.
Býr í djúpi borgaróttinn
bæli á í augum manna.
Sem bíða þess að bilsvört nóttin
bryðji þá á milli tanna.
Bak við veggi martraðir myndin af þér lifir
margoft hef ég gullið mitt reynt að komast yfir.
Kominn er vetur milda móðir
mjöllin hylur gömul spor.
Ástin fýkur um freðnar slóðir
fölur bíð ég komi aftur vor.
Bak við veggi martraðir myndin af þér lifir
margoft hef ég gullið mitt reynt að komast yfir.
óm af röddum heyrði ég berast.
Ég kafaði vökunnar kalda straum
og kallaði: Hvað er að gerast?
Bak við veggi martraðir myndin af þér lifir
margoft hef ég gullið mitt reynt að komast yfir.
Þú efar sjálf þær sögur enn
að sagan geymi svo vonda menn.
Sem ástina blekkja og sólina særa
systir margt þarft þú enn að læra.
Bak við veggi martraðir myndin af þér lifir
margoft hef ég gullið mitt reynt að komast yfir.
Býr í djúpi borgaróttinn
bæli á í augum manna.
Sem bíða þess að bilsvört nóttin
bryðji þá á milli tanna.
Bak við veggi martraðir myndin af þér lifir
margoft hef ég gullið mitt reynt að komast yfir.
Kominn er vetur milda móðir
mjöllin hylur gömul spor.
Ástin fýkur um freðnar slóðir
fölur bíð ég komi aftur vor.
Bak við veggi martraðir myndin af þér lifir
margoft hef ég gullið mitt reynt að komast yfir.
Credits
Writer(s): Bubbi Morthens
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.