Rokk og Cha Cha
Hann var ungur og átti heima í bænum
Alltaf var hann á ralli nótt og dag
Hann var sendur í sveit í einum grænum
Svo á hann kæmist lag
Því þar bjó gamall bóndi sem að átti
Nokkurt bú sem hann rak af mestu snilld
Og með hörku hann hafði alltaf stjórnað
Hjúum eftir vild
Svo kappinn kom í mjólkurbílnum
Um kvöld í nóvember
Og kvaðst hér kominn til að vera
Með kurt sem vera ber
Honum fannst þarna frekar dauflegt vera
Sem víst furða ekki nokkur var
Því að alltaf hreint eitthvað var að gera
Og annast skepnurnar
En bóndinn átti unga og káta dóttur
Sem álitleg mjög og fögur var
Hana langaði til að læra að dansa
Svo létt, og hann var þar
Og svo fóru þau saman ein í fjósið
Því að þá þurftu kýrnar tugguna
Og í auðum bás þau æfðu að dansa
Rock og cha cha cha
En karlinn komst að þessu öllu
Og kvaðst ei vilja það
Það væri best að brátt hann færi
Á burt. Já nema hvað?
Og svo er hann nú kominn hingað aftur
Og hún ein má nú hirða gripina
Og hún aldrei oftar fær að dansa
Rock og cha cha cha
Rock og cha cha cha
Rock og cha cha cha
Alltaf var hann á ralli nótt og dag
Hann var sendur í sveit í einum grænum
Svo á hann kæmist lag
Því þar bjó gamall bóndi sem að átti
Nokkurt bú sem hann rak af mestu snilld
Og með hörku hann hafði alltaf stjórnað
Hjúum eftir vild
Svo kappinn kom í mjólkurbílnum
Um kvöld í nóvember
Og kvaðst hér kominn til að vera
Með kurt sem vera ber
Honum fannst þarna frekar dauflegt vera
Sem víst furða ekki nokkur var
Því að alltaf hreint eitthvað var að gera
Og annast skepnurnar
En bóndinn átti unga og káta dóttur
Sem álitleg mjög og fögur var
Hana langaði til að læra að dansa
Svo létt, og hann var þar
Og svo fóru þau saman ein í fjósið
Því að þá þurftu kýrnar tugguna
Og í auðum bás þau æfðu að dansa
Rock og cha cha cha
En karlinn komst að þessu öllu
Og kvaðst ei vilja það
Það væri best að brátt hann færi
Á burt. Já nema hvað?
Og svo er hann nú kominn hingað aftur
Og hún ein má nú hirða gripina
Og hún aldrei oftar fær að dansa
Rock og cha cha cha
Rock og cha cha cha
Rock og cha cha cha
Credits
Writer(s): Jon Sigurdsson, Ragnar Bjarnason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.