Ó, hvílíkt frelsi (Live)
Varðst á mínum vegi, þegar mest á reið.
Augna minna sjáaldur og sjáandi um leið.
Lofa þann dag við fundumst, þú ert allt það sem ég vil.
Ó hvílíkt frelsi að elska þig.
Allt sem ég hef óttast, tilgangslaust í dag.
Þráin orðin sterkari en hræðslan við það að geta glaðst og grátið og það gerir ekkert til.
Ó hvílíkt frelsi að elska þig.
Þó að útaf bregði, þú ert hjá mér enn.
Ég get verið meistari og kjáni í senn.
Þú gefur allt til baka og svo miklu meira til.
Ó hvílíkt frelsi að elska þig.
Kyrrðin færist yfir, gleymi sjálfum mér.
Tíminn sýnir vanmátt sinn við hliðina á þér.
Það er svo ljóst og auðheyrt þú ert allt það sem ég vil.
Ó hvílíkt frelsi að elska þig.
Augna minna sjáaldur og sjáandi um leið.
Lofa þann dag við fundumst, þú ert allt það sem ég vil.
Ó hvílíkt frelsi að elska þig.
Allt sem ég hef óttast, tilgangslaust í dag.
Þráin orðin sterkari en hræðslan við það að geta glaðst og grátið og það gerir ekkert til.
Ó hvílíkt frelsi að elska þig.
Þó að útaf bregði, þú ert hjá mér enn.
Ég get verið meistari og kjáni í senn.
Þú gefur allt til baka og svo miklu meira til.
Ó hvílíkt frelsi að elska þig.
Kyrrðin færist yfir, gleymi sjálfum mér.
Tíminn sýnir vanmátt sinn við hliðina á þér.
Það er svo ljóst og auðheyrt þú ert allt það sem ég vil.
Ó hvílíkt frelsi að elska þig.
Credits
Writer(s): Phil Orchs
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.