Erfitt Janet
Heyrðu, Janet, ég vil að þú vitir eitt,
ég virði það mjög hve fljótt og greitt
þú gast brúðarblómin frá hinum reytt.
Fljótið var mórautt og mislitt
en mér þykir allt saman ónýtt
hlustaðu róleg á mál mitt
Ég meina þetta eitt sem er erfitt,
Janet, ég elska þig.
Leiðin var steinótt og stórgrýtt
en stormandi bálið er brennheitt
magnaðri er viljinn en vit mitt
ég vil þetta eitt sem er erfitt,
Janet, ég elska þig.
Fingurgullið færir góður gæi
Gæfan fylgir oss á þrennan veg
Vel- illa- eða í meðallagi
J-a-n-e-t, þú ert yndisleg.
Betty fékk barasta tómt plat
býsn er ég fegin að ég gat
haft þig hjá mömmu í kvöldmat
ég man það eitt að ég sat,
Brad, óð í þig.
Ó, Brad -
Svo erfitt -
ég sat -
ó, Janet -
óð í þig -
eins og ég í þig-
nú er að fara á næsta stig.
Fórum til fræðarans sem ekki fyrtist
er fann ég að ástin mér birtist.
Í tíma hjá honum ég trylltist
með tjáningu ástin mín styrkist,
Janet, ég elska þig.
Erfitt, Janet
Ó, Brad, Ó, Brad
Erfitt, Janet
ég elska þig.
ég virði það mjög hve fljótt og greitt
þú gast brúðarblómin frá hinum reytt.
Fljótið var mórautt og mislitt
en mér þykir allt saman ónýtt
hlustaðu róleg á mál mitt
Ég meina þetta eitt sem er erfitt,
Janet, ég elska þig.
Leiðin var steinótt og stórgrýtt
en stormandi bálið er brennheitt
magnaðri er viljinn en vit mitt
ég vil þetta eitt sem er erfitt,
Janet, ég elska þig.
Fingurgullið færir góður gæi
Gæfan fylgir oss á þrennan veg
Vel- illa- eða í meðallagi
J-a-n-e-t, þú ert yndisleg.
Betty fékk barasta tómt plat
býsn er ég fegin að ég gat
haft þig hjá mömmu í kvöldmat
ég man það eitt að ég sat,
Brad, óð í þig.
Ó, Brad -
Svo erfitt -
ég sat -
ó, Janet -
óð í þig -
eins og ég í þig-
nú er að fara á næsta stig.
Fórum til fræðarans sem ekki fyrtist
er fann ég að ástin mér birtist.
Í tíma hjá honum ég trylltist
með tjáningu ástin mín styrkist,
Janet, ég elska þig.
Erfitt, Janet
Ó, Brad, Ó, Brad
Erfitt, Janet
ég elska þig.
Credits
Writer(s): Richard O'brien
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.