Holdið Og Andinn
Þetta kvöld var ég aleinn á gangi í garðinum
Kirkjugarðinum, vestan við læk
Ekki var sála á ferð, en ég var samt að litast um –
Voru andar á sveimi um allt?
Það var rökkur, en ljós úti á Ljósvallagötunni
Sem að lýsti á leiði skammt frá
Og ég fór á bak við tré, og í áttina' að gröfinni
Þau lágu ofan á, Þau lágu ofan á
Sjá hvað þau svitnuðu
Hvíldu í friði
Leifarnar undir þeim
En þær lifnuðu ekki við
Þær lifnuðu ekki við
Og ég sá heila eilífð í moldinni sameinuð
Og þau sveifluðu fótum í kross
Þau stundu af frygð, mér heyrðist hún barasta kalla Guð
En Hann var þarna' á sveimi um allt
Þannig var, ég var aleinn á gangi í garðinum
Kirkjugarðinum, vestan við læk
Ekki var sála á ferð, en ég var samt að litast um
Eða sá ég ekki neitt? Sá ég ekki neitt?
Sjá hvað þau svitnuðu
Hvíldu í friði
Leifarnar undir þeim
En þær lifnuðu ekki við
Þær lifnuðu ekki við
Kirkjugarðinum, vestan við læk
Ekki var sála á ferð, en ég var samt að litast um –
Voru andar á sveimi um allt?
Það var rökkur, en ljós úti á Ljósvallagötunni
Sem að lýsti á leiði skammt frá
Og ég fór á bak við tré, og í áttina' að gröfinni
Þau lágu ofan á, Þau lágu ofan á
Sjá hvað þau svitnuðu
Hvíldu í friði
Leifarnar undir þeim
En þær lifnuðu ekki við
Þær lifnuðu ekki við
Og ég sá heila eilífð í moldinni sameinuð
Og þau sveifluðu fótum í kross
Þau stundu af frygð, mér heyrðist hún barasta kalla Guð
En Hann var þarna' á sveimi um allt
Þannig var, ég var aleinn á gangi í garðinum
Kirkjugarðinum, vestan við læk
Ekki var sála á ferð, en ég var samt að litast um
Eða sá ég ekki neitt? Sá ég ekki neitt?
Sjá hvað þau svitnuðu
Hvíldu í friði
Leifarnar undir þeim
En þær lifnuðu ekki við
Þær lifnuðu ekki við
Credits
Writer(s): Atli Orvarsson, Fridrik Sturluson, Gudmundur Jonsson, Stefan Hilmarsson, Birgir Baldursson, Jens Hansson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.