Ljós

Komum, gægjumst nú fram á ganginn, systir.
Gerðu það, því þar er allt sem okkur lystir.
Við höfum beðið kyrrlát, verið stillt og hljóð.
Við höfum beðið svo skelfing lengi hlýðin og þolinmóð.
Sérðu öll dýrindis djásnin sem dúra hér alein í kvöld,
sérðu sjálft jólatréð, alla þess indælu litafjöld.
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru hér handa mér og þér
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru æ í huga mér
Fljót nú, læðumst næst inní eldhús, kæra.
Áður en öll lyktin vitin nær að æra.
Við skulum ekkert snerta,
verum prúð og þæg.
Við skulum reyna að bíða þó okkur sé forvitnin eðlislæg.
Í stofunni dormar dýrlegt og drekkhlaðið allshnekktar borð,
er mig að dreyma systir
Ég á ekki eitt einasta orð.
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru handa mér og þér
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru æ í hjarta mér
*hjarta mér*
*hér eru jólin handa þér og þér*
*eru hér*



Credits
Writer(s): Tomas R Einarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link