Ljós
Komum, gægjumst nú fram á ganginn, systir.
Gerðu það, því þar er allt sem okkur lystir.
Við höfum beðið kyrrlát, verið stillt og hljóð.
Við höfum beðið svo skelfing lengi hlýðin og þolinmóð.
Sérðu öll dýrindis djásnin sem dúra hér alein í kvöld,
sérðu sjálft jólatréð, alla þess indælu litafjöld.
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru hér handa mér og þér
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru æ í huga mér
Fljót nú, læðumst næst inní eldhús, kæra.
Áður en öll lyktin vitin nær að æra.
Við skulum ekkert snerta,
verum prúð og þæg.
Við skulum reyna að bíða þó okkur sé forvitnin eðlislæg.
Í stofunni dormar dýrlegt og drekkhlaðið allshnekktar borð,
er mig að dreyma systir
Ég á ekki eitt einasta orð.
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru handa mér og þér
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru æ í hjarta mér
*hjarta mér*
*hér eru jólin handa þér og þér*
*eru hér*
Gerðu það, því þar er allt sem okkur lystir.
Við höfum beðið kyrrlát, verið stillt og hljóð.
Við höfum beðið svo skelfing lengi hlýðin og þolinmóð.
Sérðu öll dýrindis djásnin sem dúra hér alein í kvöld,
sérðu sjálft jólatréð, alla þess indælu litafjöld.
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru hér handa mér og þér
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru æ í huga mér
Fljót nú, læðumst næst inní eldhús, kæra.
Áður en öll lyktin vitin nær að æra.
Við skulum ekkert snerta,
verum prúð og þæg.
Við skulum reyna að bíða þó okkur sé forvitnin eðlislæg.
Í stofunni dormar dýrlegt og drekkhlaðið allshnekktar borð,
er mig að dreyma systir
Ég á ekki eitt einasta orð.
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru handa mér og þér
Jólin eru hér
Jólin eru hér
Jólin eru æ í hjarta mér
*hjarta mér*
*hér eru jólin handa þér og þér*
*eru hér*
Credits
Writer(s): Tomas R Einarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.