Úti í Eyjum
Úti í Eyjum
bjó Einar kaldi
er hann hér enn?
Hann var öðlingsdrengur,
ja svona eins og gengur
um Eyjamenn.
Í kvenmannsholdið
kleip hann soldið
klípur hann enn?
Hann sigldi um sæinn,
svalan æginn
siglir hann enn?
Allir saman nú:
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
hann bjargaði sér fyrir björgin dimm,
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
þær báðu hans einar fimm.
Hann unni einni,
Önnu hreinni,
ann'ann'enn'enn?
En hvar er Anna,
elsku Anna?
Við spyrjum konur og menn.
Hann sást með Guddu,
sætri buddu,
í suðlægri borg,
en Anna situr,
ein og bitur,
í ástarsorg.
Allir saman nú:
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
hann bjargaði sér fyrir björgin dimm,
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
þær báðu hans einar fimm.
Mér er sem ég sjá'ann Einar kalda,
mér er sem ég sjá'ann Einar hér.
Er hann Einsi kannski búinn að tjalda
við hliðina á þér...
Mér er sem ég sjá'ann Einar kalda,
mér er sem ég sjá'ann Einar hér.
Er hann Einsi kannski búinn að tjalda
við hliðina á þér...
bjó Einar kaldi
er hann hér enn?
Hann var öðlingsdrengur,
ja svona eins og gengur
um Eyjamenn.
Í kvenmannsholdið
kleip hann soldið
klípur hann enn?
Hann sigldi um sæinn,
svalan æginn
siglir hann enn?
Allir saman nú:
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
hann bjargaði sér fyrir björgin dimm,
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
þær báðu hans einar fimm.
Hann unni einni,
Önnu hreinni,
ann'ann'enn'enn?
En hvar er Anna,
elsku Anna?
Við spyrjum konur og menn.
Hann sást með Guddu,
sætri buddu,
í suðlægri borg,
en Anna situr,
ein og bitur,
í ástarsorg.
Allir saman nú:
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
hann bjargaði sér fyrir björgin dimm,
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
þær báðu hans einar fimm.
Mér er sem ég sjá'ann Einar kalda,
mér er sem ég sjá'ann Einar hér.
Er hann Einsi kannski búinn að tjalda
við hliðina á þér...
Mér er sem ég sjá'ann Einar kalda,
mér er sem ég sjá'ann Einar hér.
Er hann Einsi kannski búinn að tjalda
við hliðina á þér...
Credits
Writer(s): Valgeir Gudjonsson, Egill Olafsson, Jakob Frimann Magnusson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.