Móðir
Móðir, hvar er barnið þitt
svona seint um kvöld?
Móðir, hvar er yndið þitt?
þokan er svo köld.
Þokan sýnir hryllingsmynd
þvöl er stúlkuhönd.
Út úr þokunni líður kynjamynd
með egghvasst járn.
Ópið, inní þokunni
til jarðar féll þar hljótt.
Starandi augu, skældur munnur
ó, blóðið rann svo hljótt.
Lítil stúlka á heiðinni
villst hefur af leið.
Hún hitti mann á leiðinni
undan krumlum hans þar sveið.
Móðir, hvar er barnið þitt
svona seint um kvöld?
Faðir, hvar er yndið þitt?
þokan er svo köld.
svona seint um kvöld?
Móðir, hvar er yndið þitt?
þokan er svo köld.
Þokan sýnir hryllingsmynd
þvöl er stúlkuhönd.
Út úr þokunni líður kynjamynd
með egghvasst járn.
Ópið, inní þokunni
til jarðar féll þar hljótt.
Starandi augu, skældur munnur
ó, blóðið rann svo hljótt.
Lítil stúlka á heiðinni
villst hefur af leið.
Hún hitti mann á leiðinni
undan krumlum hans þar sveið.
Móðir, hvar er barnið þitt
svona seint um kvöld?
Faðir, hvar er yndið þitt?
þokan er svo köld.
Credits
Writer(s): Bubbi Morthens, Ego
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.