Vertu

Margt er á sveimi í myrkruðum heimi
Marga þó dreymi með lokaðar brár
Lífsgleði vekjum
Leiða burt hrekjum
Lífsgóðri þekjum
Auðnir og sár

Ég vaki og bið
Um vinsemd og frið
Og veiti þér stuðning og lið

Hlustaðu á hjartans mál
Hlýna mun í þinn sál
Kuldinn þaðan víkja
Kærleikurinn ríkja – kominn í ljós
Gleymdu því sem gengið er
Glóðin er í hjarta þér
Komdu og vertu allt það sem ertu mér

Margt er á sveimi í myrkruðum heimi
Marga þó dreymi með lokaðar brár
Lífsgleði vekjum
Leiða burt hrekjum
Lífsgóðri þekjum
Auðnir og sár

Ég vaki og bið
Um vinsemd og frið
Og veiti þér stuðning og lið

Hlustaðu á hjartans mál
Hlýna mun í þinn sál
Kuldinn þaðan víkja
Kærleikurinn ríkja – kominn í ljós
Gleymdu því sem gengið er
Glóðin er í hjarta þér
Komdu og vertu allt það sem ertu mér

Hlustaðu á hjartans mál
Hlýna mun í þinn sál
Kuldinn þaðan víkja
Kærleikurinn ríkja – kominn í ljós
Gleymdu því sem gengið er
Glóðin er í hjarta þér
Komdu og vertu allt það sem ertu mér

Hlustaðu á hjartans mál
Hlýna mun í þinn sál
Kuldinn þaðan víkja
Kærleikurinn ríkja – kominn í ljós
Gleymdu því sem gengið er
Glóðin er í hjarta þér
Komdu og vertu allt það sem ertu mér
Komdu og vertu allt það sem ertu mér



Credits
Writer(s): Geirmundur Valtysson, Hjalmar Jonsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link