Poppaldin
þú býrð í gluggunum á móti,
í húsi sem er úr grjóti,
en svo vel innréttað að þar skín allt úr gulli.
og þú þykir köld sem veggirnir.
en ég veit að þú ert eins og húsið,
gimsteinn undir krákasvörtum kolli,
og augun þau varpa neongylltu ljósi,
sem lýsir þó aldrei upp andlitið.
og á næturna mig dreymir,
að þú hvíslir til mín,
að þér hafið verið rænt af manni
sem girndist augu þín.
og á næturna mig dreymir,
að hann rækti aldintré
og þyki þú góður áburður.
og nú grafinn djúpt, djúpt ofan í garði,
undir aldintré með vondu bragði,
og þó þú hvílir við þess rætur
ber það engan ávöxt,
því einmana stúlkur eru aum næring fyrir aldintré.
og ég veit að þú ert eins og aldintréð,
visnuð eftir ævilanga vanrækslu,
plantað niður á sama staðnum endalaust,
og bíður þess að springa út.
og á næturna mig dreymir,
að þú hvíslir til mín,
að þér hafið verið rænt af manni
sem girndist vöxt þinn.
og á næturna mig dreymir,
að hann vanræki aldintré
og þyki þú góður áburður.
ég hef aldrei yrt á þig,
og aldrei tekið bita af þér.
en af hverju stend ég þá hér með skóflu í hönd
í opinni gröf og leggst niður við hliðina á þér,
og breiði yfir okkur.
og þó ég andi aldrei aftur,
þá verð ég öruggur hér.
og þó ég hugsi aldrei aftur,
þá verð ég öruggur hér.
og þó ég kafni í ófrjórri mold,
þá verð ég öruggur hér í örmunum á þér.
í húsi sem er úr grjóti,
en svo vel innréttað að þar skín allt úr gulli.
og þú þykir köld sem veggirnir.
en ég veit að þú ert eins og húsið,
gimsteinn undir krákasvörtum kolli,
og augun þau varpa neongylltu ljósi,
sem lýsir þó aldrei upp andlitið.
og á næturna mig dreymir,
að þú hvíslir til mín,
að þér hafið verið rænt af manni
sem girndist augu þín.
og á næturna mig dreymir,
að hann rækti aldintré
og þyki þú góður áburður.
og nú grafinn djúpt, djúpt ofan í garði,
undir aldintré með vondu bragði,
og þó þú hvílir við þess rætur
ber það engan ávöxt,
því einmana stúlkur eru aum næring fyrir aldintré.
og ég veit að þú ert eins og aldintréð,
visnuð eftir ævilanga vanrækslu,
plantað niður á sama staðnum endalaust,
og bíður þess að springa út.
og á næturna mig dreymir,
að þú hvíslir til mín,
að þér hafið verið rænt af manni
sem girndist vöxt þinn.
og á næturna mig dreymir,
að hann vanræki aldintré
og þyki þú góður áburður.
ég hef aldrei yrt á þig,
og aldrei tekið bita af þér.
en af hverju stend ég þá hér með skóflu í hönd
í opinni gröf og leggst niður við hliðina á þér,
og breiði yfir okkur.
og þó ég andi aldrei aftur,
þá verð ég öruggur hér.
og þó ég hugsi aldrei aftur,
þá verð ég öruggur hér.
og þó ég kafni í ófrjórri mold,
þá verð ég öruggur hér í örmunum á þér.
Credits
Writer(s): Daniel Thorsteinsson, Pall Ragnar Palsson, Birgir Oern Steinarsson, Eggert Gislason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.