Eitt Lag Enn
Með þér – verð ég eins og vera ber
Alveg trylltur, kemst í takt við þig, þú tælir mig
Ég fer – eftir því sem augað sér
Þegar hugur girnist heimta ég, verð hættuleg
Eitt lag enn, ekta sveiflu og hér
Þreytist enginn, þú skalt dansa, það sem eftir er
Einn takt til! Tónar að leika sér að
Því sem heillar mig og hæfir, beint í hjartastað
Hjá mér – engin spurning um það er
Þegar mætumst við á miðri leið, ég magna seið
Það er – ofsa fjör sem fylgir þér
Svo ég einhvern veginn umturnast, fæ æðiskast
Eitt lag enn, ekta sveiflu og hér
Þreytist enginn, þú skalt dansa, það sem eftir er
Einn takt til! Tónar að leika sér að
Því sem heillar mig og hæfir, beint í hjartastað
Ég er frjáls í faðmi þér, við förum hvert sem er
Látum töfra lífsins tak' af okkur völd
Eitt lag enn, ekta sveiflu og hér
Þreytist enginn, þú skalt dansa, það sem eftir er
Einn takt til! Taflið snýst um það eitt
Að við höldum áfram hraðar, hikum aldrei neitt
Að við höldum áfram, hraðar nú
Hikum aldrei, ég og þú, – við neitt
Alveg trylltur, kemst í takt við þig, þú tælir mig
Ég fer – eftir því sem augað sér
Þegar hugur girnist heimta ég, verð hættuleg
Eitt lag enn, ekta sveiflu og hér
Þreytist enginn, þú skalt dansa, það sem eftir er
Einn takt til! Tónar að leika sér að
Því sem heillar mig og hæfir, beint í hjartastað
Hjá mér – engin spurning um það er
Þegar mætumst við á miðri leið, ég magna seið
Það er – ofsa fjör sem fylgir þér
Svo ég einhvern veginn umturnast, fæ æðiskast
Eitt lag enn, ekta sveiflu og hér
Þreytist enginn, þú skalt dansa, það sem eftir er
Einn takt til! Tónar að leika sér að
Því sem heillar mig og hæfir, beint í hjartastað
Ég er frjáls í faðmi þér, við förum hvert sem er
Látum töfra lífsins tak' af okkur völd
Eitt lag enn, ekta sveiflu og hér
Þreytist enginn, þú skalt dansa, það sem eftir er
Einn takt til! Taflið snýst um það eitt
Að við höldum áfram hraðar, hikum aldrei neitt
Að við höldum áfram, hraðar nú
Hikum aldrei, ég og þú, – við neitt
Credits
Writer(s): Adalsteinn Asberg Sigurdsson, Hoerdur Gunnar Olafsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.