Ástin mín eina

Þú ert engill, byggð um ljóma skær
yfir öllu, ævintýra blær
ég hef leitað, lengi beðið þín
viltu vera hér, og ávallt fylgja mér?
Óh viltu ávallt fylgja mér?
Og aldrei gleyma, mitt hjarta ætíð er hjá þér
ástin mín eina.
Ég vil finna, hvernig hjartað slær
ég vil elska og vera þér trú og kær
gegnum lífið, leiðumst hönd í hönd,
ef þú vilt vera hér, við hliðina á mér.
Óh viltu ávallt fylgja mér?
Og aldrei gleyma, mitt hjarta ætíð er hjá þér
ástin mín eina.
Alveg frá fyrstu sýn, hef ég fundið það á mér, að ástin er hér.
Og aldrei gleyma, mitt hjarta ætíð er hjá þér
ástin mín eina.
Mín ást var ætíð ætluð þér
ástin mín eina
ástin mín eina
ástin mína eina.



Credits
Writer(s): Hjortur Haraldsson Blondal, Arnar Astradsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link