Óskastjarnan
Stórkostlega, stjörnubjarta nótt
Streymir yfir heiminn svört og hrein.
Í þér get ég ekkert hugsað ljótt
Ekki steðjar að mér hætta nein.
Sit hér í skapi ljúfu og léttu
Lífið er svo gott
Yndælt fyrir littla eingisprettu.
Stórkostlega, stjörnubjarta nótt
Stjörnur brosa til mín skært og bjart
Skil þeim vilja burtu fara fljótt
Feiminn við það dýra himnaskart
Jörðin mín er með ráðið réttu, rómantísk og skó
Yndælt fyrir littla eingisprettu.
Hátt á svörtum himni, heilla stjarnan skýn
Er það kannski óskastjarnan mín
Hátt á svörtum himni, hana vil ég sjá
Óska mér, já óska ef ég má.
Óskasstjarna á himni hátt
Hjartansbæn þú vita mátt
Ef þau villt mér gefa gaum
Get ég sagt þér leyndan draum.
Stórkostlega stjörnubjarta nótt
Stígðu nú í kofann til mín inn
Óða drauma get ég til þín sótt
Glottir að mér tugnlið vinur minn
Þessi nótt er eins og smíðin,
Einmitt fyrir mig
Fyrir gamlan leðilfangasmiðinn.
Hátt á svörtum himni, heilla stjarnan skýn
Er það kannski óskastjarnan mín.
Hátt á svörtum himni, hana vil ég sjá
Óska mér, já óska ef ég má.
Óskasstjarna á himni hátt
Hjartansbæn þú vita mátt
Ef þau villt mér gefa gaum
Get ég sagt þér leyndan draum.
Streymir yfir heiminn svört og hrein.
Í þér get ég ekkert hugsað ljótt
Ekki steðjar að mér hætta nein.
Sit hér í skapi ljúfu og léttu
Lífið er svo gott
Yndælt fyrir littla eingisprettu.
Stórkostlega, stjörnubjarta nótt
Stjörnur brosa til mín skært og bjart
Skil þeim vilja burtu fara fljótt
Feiminn við það dýra himnaskart
Jörðin mín er með ráðið réttu, rómantísk og skó
Yndælt fyrir littla eingisprettu.
Hátt á svörtum himni, heilla stjarnan skýn
Er það kannski óskastjarnan mín
Hátt á svörtum himni, hana vil ég sjá
Óska mér, já óska ef ég má.
Óskasstjarna á himni hátt
Hjartansbæn þú vita mátt
Ef þau villt mér gefa gaum
Get ég sagt þér leyndan draum.
Stórkostlega stjörnubjarta nótt
Stígðu nú í kofann til mín inn
Óða drauma get ég til þín sótt
Glottir að mér tugnlið vinur minn
Þessi nótt er eins og smíðin,
Einmitt fyrir mig
Fyrir gamlan leðilfangasmiðinn.
Hátt á svörtum himni, heilla stjarnan skýn
Er það kannski óskastjarnan mín.
Hátt á svörtum himni, hana vil ég sjá
Óska mér, já óska ef ég má.
Óskasstjarna á himni hátt
Hjartansbæn þú vita mátt
Ef þau villt mér gefa gaum
Get ég sagt þér leyndan draum.
Credits
Writer(s): Karl Agust Ulfsson, Thorvaldur B Thorvaldsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.