Er Hann Birtist

Alein bíð ég við gluggann endalaust
Eftir að finna hann
Veit ég að gömlum vana
Að hann vanur er að ganga götuna
Vor og haust.

Er hann birtist
Byrjar mitt hjarta að slá
Bíð ég aðeins
til að fá hann að sjá

Þó ég þekki hann ekki er ég svo
Ástfanginn hverju sinni
Myrkri í stofu minni
Ég læt matinn á borðið sér hvert kvöld
Fyrir tvö.

Er hann birtist
Byrjar mitt hjarta að slá
Bíð ég aðeins
til að fá hann að sjá

Ein hvern tíma hann eflaust biður mín
Ég þykist vera hissa
Svo fer ég kanski að flissa
Þá við giftumst og við hann segi ég
Ég er þín.

Er hann birtist
Byrjar mitt hjarta að slá
Bíð ég aðeins
til að fá hann að sjá



Credits
Writer(s): Gunnar Thordarson, Thorsteinn Eggertsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link