Er Líða Fer Að Jólum
Drungi í desember
dagskíman föl
svo skelfing lítil er
en myrkrið er svo magnað
og myrkrið er svo kalt
Þá kvikna kertaljós
og kvikir fætur
tifa á hala og drós
sem frelsara er fagnað
þá færist líf í allt
þó úti öskri hríð
allt verður bjart og hlýtt
það er allstaðar tónlist
ylhír og fín
sem óma undurblítt
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð feg í hönd(hátíð fer í hönd)
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd
Glóandi í gluggunum
glöð ljósi víkja
burtu skuggunum
allt nú gott nú gjöri
en gleymi sút og sorg.
Áður svo auð og köld
uppljómast borgin
með bílafjöld
fótataki og fjöri
sem fyllir stræti og torg
þó margir finni' ei frið
og fari við gæfun á mis
þá lífgar samt upp
og léttir þungt skap
líflegur ys og þys
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd(hátíð fer í hönd)
Er líða fer að jólum (líða fer að jólum
og hátíð fer í hönd
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd(hátíð fer í hönd)
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd
dagskíman föl
svo skelfing lítil er
en myrkrið er svo magnað
og myrkrið er svo kalt
Þá kvikna kertaljós
og kvikir fætur
tifa á hala og drós
sem frelsara er fagnað
þá færist líf í allt
þó úti öskri hríð
allt verður bjart og hlýtt
það er allstaðar tónlist
ylhír og fín
sem óma undurblítt
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð feg í hönd(hátíð fer í hönd)
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd
Glóandi í gluggunum
glöð ljósi víkja
burtu skuggunum
allt nú gott nú gjöri
en gleymi sút og sorg.
Áður svo auð og köld
uppljómast borgin
með bílafjöld
fótataki og fjöri
sem fyllir stræti og torg
þó margir finni' ei frið
og fari við gæfun á mis
þá lífgar samt upp
og léttir þungt skap
líflegur ys og þys
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd(hátíð fer í hönd)
Er líða fer að jólum (líða fer að jólum
og hátíð fer í hönd
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd(hátíð fer í hönd)
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd
Credits
Writer(s): Gunnar Thordarson, Omar Ragnarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.