Í Hjarta Mér
Varir þínar mjúkar, sætar, svo heitur koss
Orð úr blómum, um hálsinn gullinn kross
Ef ég segði ég finn ekki til þá er það ekki satt
Ég faldi það bak við grímuna, lét það lyggja kjurrt
ég hefði betur ástin mín spurt
Eins og dagur og nótt verða ávalt aðskilin
eins og sól og máni þannig erum við vinur minn
Tvær einmana stjörnur sem hittust eitt augnablik
Skynum skært á himni, áttum ljúfan fund
ljós svo skært sem skein, stutta stund.
Þín fallegu augu fylgja mér
Fallega þú í hjarta mér
Fallega þú í hjarta mér.
Eins og frost og funi þannig vorum við tvö
Eins og þrír plús þrír þar sem útkoman var sjö.
Þinn heiti faðmur, þínar mjúku varir, sama hvað við vildum
fengu engu um ráðið, gátum engu breytt
um tíma slóu hjörtu okkar sem eitt.
Þín fallegu augu fylgja mér
Fallega þú í hjarta mér
Fallega þú í hjarta mér.
Orð úr blómum, um hálsinn gullinn kross
Ef ég segði ég finn ekki til þá er það ekki satt
Ég faldi það bak við grímuna, lét það lyggja kjurrt
ég hefði betur ástin mín spurt
Eins og dagur og nótt verða ávalt aðskilin
eins og sól og máni þannig erum við vinur minn
Tvær einmana stjörnur sem hittust eitt augnablik
Skynum skært á himni, áttum ljúfan fund
ljós svo skært sem skein, stutta stund.
Þín fallegu augu fylgja mér
Fallega þú í hjarta mér
Fallega þú í hjarta mér.
Eins og frost og funi þannig vorum við tvö
Eins og þrír plús þrír þar sem útkoman var sjö.
Þinn heiti faðmur, þínar mjúku varir, sama hvað við vildum
fengu engu um ráðið, gátum engu breytt
um tíma slóu hjörtu okkar sem eitt.
Þín fallegu augu fylgja mér
Fallega þú í hjarta mér
Fallega þú í hjarta mér.
Credits
Writer(s): Bubbi Morthens
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.