Síðasti móhítóinn
Ef þú blandar mér einn Móhító
Ég máta á mig skjannahvíta skó
Geng svo með þér glaður niður að sjó
Gríp þá með mér annan Móhító
Ef þú drekkur með mér Móhító
Mun ég gróðursetja hrósaskóg
Ef þú færð af masi meir en nóg
Mæli ég með öðrum Móhító
Æ, gefðu mér í glas (af Móhító)
Eitt ofurlítið glas (af Móhító)
Svona, svona, ekkert fjas
Ég vil Móhító
Já gefðu mér í glas (af Móhító)
Eitt agnarlítið glas (af Móhító)
Svona, svona, ekkert þras
Gef mér Móhító
Þó ég sötri mikið Móhító
Má þér hvorki verða um né ó
Ég er eins og meinlaust moskító
Meðan ég fæ nóg af Móhító
En ef mig skyldi skorta Móhító
Skelf ég allur, svitna niður á þjó
Ég mun sjálfsagt enga finna fró
Fyrr en ég fæ nýjan Móhító
Æ, gefðu mér nú glas (af Móhító)
Vel útilátið glas (af Móhító)
Svona, svona, ekkert fjas
Gef mér Móhító
Já færðu mér nú fat (af Móhító)
Eitt heljarinnar fat (af Móhító)
Svona kona ekkert plat
Sæktu Móhító
Er ég hef minn hinsta Móhító
Til himins þar sem skáldið góða bjó
Raula lítið kúpanskt Kalipsó
Og kannski fæ mér einn Móhító! (Móhító)
Já Móhító (Móhító)
Gef mér Móhító (Móhító)
Ískaldan Móhító (Móhító)
Gef mér Móhító (Móhító)
Móhító! (Móhító)
Gef mér Móhító! (Móhító)
Já Móhító! (Móhító)
Ég máta á mig skjannahvíta skó
Geng svo með þér glaður niður að sjó
Gríp þá með mér annan Móhító
Ef þú drekkur með mér Móhító
Mun ég gróðursetja hrósaskóg
Ef þú færð af masi meir en nóg
Mæli ég með öðrum Móhító
Æ, gefðu mér í glas (af Móhító)
Eitt ofurlítið glas (af Móhító)
Svona, svona, ekkert fjas
Ég vil Móhító
Já gefðu mér í glas (af Móhító)
Eitt agnarlítið glas (af Móhító)
Svona, svona, ekkert þras
Gef mér Móhító
Þó ég sötri mikið Móhító
Má þér hvorki verða um né ó
Ég er eins og meinlaust moskító
Meðan ég fæ nóg af Móhító
En ef mig skyldi skorta Móhító
Skelf ég allur, svitna niður á þjó
Ég mun sjálfsagt enga finna fró
Fyrr en ég fæ nýjan Móhító
Æ, gefðu mér nú glas (af Móhító)
Vel útilátið glas (af Móhító)
Svona, svona, ekkert fjas
Gef mér Móhító
Já færðu mér nú fat (af Móhító)
Eitt heljarinnar fat (af Móhító)
Svona kona ekkert plat
Sæktu Móhító
Er ég hef minn hinsta Móhító
Til himins þar sem skáldið góða bjó
Raula lítið kúpanskt Kalipsó
Og kannski fæ mér einn Móhító! (Móhító)
Já Móhító (Móhító)
Gef mér Móhító (Móhító)
Ískaldan Móhító (Móhító)
Gef mér Móhító (Móhító)
Móhító! (Móhító)
Gef mér Móhító! (Móhító)
Já Móhító! (Móhító)
Credits
Writer(s): Gudmundur Kristinn Jonsson, Bragi Valdimar Skulason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.