Brot
Engir stormar í nótt hafa að mér sótt
Aldrei þessu vant
Ég hef gengið á skjön, allt mitt líf og plön
Liggja upp á kant
Og þó ég geti stundum reynt, að sigla í lífinu beint
Sækir óreiðan að
Fyllir hugann af hríð heimsins harða tíð
Finn engan felustað
Fæ ég í dag kannski stundarfrið?
Finn ég á þessum stað tímabundin grið, Eitt andartak
Ég hef hrakist um haf, sokkið á bólakaf
Siglt hjarta mínu í strand
Komist aftur á flot, fengið á sálina brot
Ekki ratað í land
Og þó að stundum virðist ró, illa gengur þó
Að lægja öldurnar
Samt þá tilhugsun tel, að tímans stytti upp él
Mér til lífsbjargar
Fæ ég í dag kannski stundarfrið
Finn ég á þessum stað tímabundin grið, Eitt andartak
Fæ ég í dag kannski stundarfrið?
Finn ég á þessum stað tímabundin grið?
Gæti ég í smá stund, verið eins og þið?
Eitt andartak, eitt andartak
Eitt andartak
Aldrei þessu vant
Ég hef gengið á skjön, allt mitt líf og plön
Liggja upp á kant
Og þó ég geti stundum reynt, að sigla í lífinu beint
Sækir óreiðan að
Fyllir hugann af hríð heimsins harða tíð
Finn engan felustað
Fæ ég í dag kannski stundarfrið?
Finn ég á þessum stað tímabundin grið, Eitt andartak
Ég hef hrakist um haf, sokkið á bólakaf
Siglt hjarta mínu í strand
Komist aftur á flot, fengið á sálina brot
Ekki ratað í land
Og þó að stundum virðist ró, illa gengur þó
Að lægja öldurnar
Samt þá tilhugsun tel, að tímans stytti upp él
Mér til lífsbjargar
Fæ ég í dag kannski stundarfrið
Finn ég á þessum stað tímabundin grið, Eitt andartak
Fæ ég í dag kannski stundarfrið?
Finn ég á þessum stað tímabundin grið?
Gæti ég í smá stund, verið eins og þið?
Eitt andartak, eitt andartak
Eitt andartak
Credits
Writer(s): Svavar Knútur Kristinsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.