Ég veit það
Þú ert eins og eldur
Ör og stundum villtur
En hvað með það?
Já, hvað með það
Eldurinn er fallegur, bálið er svo bjart
Ornar mér og lýsir þá myrkrið er svo svart
En það þarf glóð og þolinmæði
Ég veit það
Smá kjark og þor, það kemur bráðum
Ég veit það
Þú þekkir mig, við sigrum saman tvö
Sumir dagar eru OK
Aðrir dimmgráir, en hey
Ég veit það
Við finnum leið og fögnum lífinu
Tilveran er ekki úthugsað plan
Einföld í fyrstu, svo hefst baráttan
Beygjur og sveigjur og kvíði og allskonar rugl
Enginn sleppur við það allt saman
En stundum sól
Ó, já, þú ert mín sól
Við skínum áfram
Ég veit það
Smá kjark og þor, það kemur bráðum
Ég veit það
Þú þekkir mig, við sigrum saman tvö
Sumir dagar eru OK
Aðrir dimmgráir, en hey
Ég veit það
Við finnum leið og fögnum lífinu
Ég veit það
Smá kjark og þor, það kemur bráðum
Ég veit það
Þú þekkir mig, við sigrum saman tvö
Sumir dagar eru OK
Aðrir dimmgráir, en hey
Ég veit það
Við finnum leið og fögnum lífinu
Ör og stundum villtur
En hvað með það?
Já, hvað með það
Eldurinn er fallegur, bálið er svo bjart
Ornar mér og lýsir þá myrkrið er svo svart
En það þarf glóð og þolinmæði
Ég veit það
Smá kjark og þor, það kemur bráðum
Ég veit það
Þú þekkir mig, við sigrum saman tvö
Sumir dagar eru OK
Aðrir dimmgráir, en hey
Ég veit það
Við finnum leið og fögnum lífinu
Tilveran er ekki úthugsað plan
Einföld í fyrstu, svo hefst baráttan
Beygjur og sveigjur og kvíði og allskonar rugl
Enginn sleppur við það allt saman
En stundum sól
Ó, já, þú ert mín sól
Við skínum áfram
Ég veit það
Smá kjark og þor, það kemur bráðum
Ég veit það
Þú þekkir mig, við sigrum saman tvö
Sumir dagar eru OK
Aðrir dimmgráir, en hey
Ég veit það
Við finnum leið og fögnum lífinu
Ég veit það
Smá kjark og þor, það kemur bráðum
Ég veit það
Þú þekkir mig, við sigrum saman tvö
Sumir dagar eru OK
Aðrir dimmgráir, en hey
Ég veit það
Við finnum leið og fögnum lífinu
Credits
Writer(s): Lily Elise Housh, Lester A Mendez, Svala Bjorgvinsdottir, Einar Egilsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.