Fröken Reykjavík
Hver gengur þarna eftir Austurstræti
og ilmar eins og vorsins blóm
með djarfan svip og ögn af yfirlæti
á ótrúlega rauðum skóm
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
Hver situr þar með glód i gullnum lokkum
í grasinu við Arnarhól
Svo æskubjört í nýjum nælonsokkum
og nýjum flegnum siffon kjól
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
Hver svífur þarna suður Tjarnarbakka
til samfundar við ungan mann
sem biður einn á brúnum sumarjakka
hjá björkunum við Hljómskálann
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
sem gengur þarna eftir Austurstræti og
á ótrúlega rauðum skóm
og ilmar eins og vorsins blóm
með djarfan svip og ögn af yfirlæti
á ótrúlega rauðum skóm
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
Hver situr þar með glód i gullnum lokkum
í grasinu við Arnarhól
Svo æskubjört í nýjum nælonsokkum
og nýjum flegnum siffon kjól
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
Hver svífur þarna suður Tjarnarbakka
til samfundar við ungan mann
sem biður einn á brúnum sumarjakka
hjá björkunum við Hljómskálann
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
þad er hún Fröken Reykjavík
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún Fröken Reykjavík
sem gengur þarna eftir Austurstræti og
á ótrúlega rauðum skóm
Credits
Writer(s): Fridrik Dor Jonsson, Jonas Arnason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.