Heima - Live
Víkingur á vorkvöldi
vakir yfir ánum.
Fullþroskaðar fífunar
fellir hann með ljánum.
Baldur heitir bóndinn
sem beitir þarna ljánum.
Friðartímar, falleg nótt,
fjölskyldan hans sefur.
Hæfilega heitan brodd
heimalningnum gefur.
Baldur heitir bóndinn
sem bústnu lambi gefur.
Gleður bæði goð og menn,
gæfan fylgir honum.
Víf hann á sem værðarleg
vakir yfir sonum.
Baldur heitir bóndinn
sem býr að þessum sonum.
Hann á þessa heiðnu jörð:
hæðir, tún og lækir
Baldur heitir bóndinn sem
bagga sína sækir.
Baldur heitir bóndinn
sem bagga sína sækir
Goðunum þakkar hann góðæristímana langa,
gjöfult er landið frá fjalli og allt út á skaga.
Langsverðið hans hefur lengi fengið að hanga
lóðrétt við síðu því engin er þörf á að draga.
Blikur á lofti og brátt gæti örlagavindur
blásið um sveitirnar hráslagalegur og kaldur.
Við Urðarbrunn Skuld núna örlagahnútana bindur
uggalausum manni og maðurinn sá heitir Baldur
vakir yfir ánum.
Fullþroskaðar fífunar
fellir hann með ljánum.
Baldur heitir bóndinn
sem beitir þarna ljánum.
Friðartímar, falleg nótt,
fjölskyldan hans sefur.
Hæfilega heitan brodd
heimalningnum gefur.
Baldur heitir bóndinn
sem bústnu lambi gefur.
Gleður bæði goð og menn,
gæfan fylgir honum.
Víf hann á sem værðarleg
vakir yfir sonum.
Baldur heitir bóndinn
sem býr að þessum sonum.
Hann á þessa heiðnu jörð:
hæðir, tún og lækir
Baldur heitir bóndinn sem
bagga sína sækir.
Baldur heitir bóndinn
sem bagga sína sækir
Goðunum þakkar hann góðæristímana langa,
gjöfult er landið frá fjalli og allt út á skaga.
Langsverðið hans hefur lengi fengið að hanga
lóðrétt við síðu því engin er þörf á að draga.
Blikur á lofti og brátt gæti örlagavindur
blásið um sveitirnar hráslagalegur og kaldur.
Við Urðarbrunn Skuld núna örlagahnútana bindur
uggalausum manni og maðurinn sá heitir Baldur
Credits
Writer(s): Gunnar Benediktsson, Snaebjoern Ragnarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.