Skálmöld feat. Sinfóníuhljómsveit Íslands -
Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands (Extended) [Live]
Innrás (Live)
Heyrir þú í vargsins væli?
Vopnlaus ertu, auminginn
Nálgast ég þitt nægtabæli
Nú er mestur kraftur minn
Borinn var í myrkri moldu
Mér var gefið kvalræðið
Blæðandi mig böndin þoldu
Brakaði í hverjum lið
Vitundin er vafin drunga
Villandi og óskapleg
Blóðþorstann, þá byrði þunga
Borið hef um langan veg
Brotinn, grimmur, bitur, sekur
Bifast ekki ögn úr stað
Heiftin áfram hatrið rekur
Herðir tak og kreppir að
Hyldýpið sem hef í brjósti
Heimtar af mér gjörðir þær
Að ég þig með illu ljósti
Opni sár sem hvergi grær
Baldursbrá
Bæjará
Himinhá
Heljarspá
Heyrir þú í vargsins væli?
Vakir þú svo seint um kvöld?
Þú sem veitir höltum bæli
Hefur ekki vopn og skjöld
Vopnlaus ertu, auminginn
Nálgast ég þitt nægtabæli
Nú er mestur kraftur minn
Borinn var í myrkri moldu
Mér var gefið kvalræðið
Blæðandi mig böndin þoldu
Brakaði í hverjum lið
Vitundin er vafin drunga
Villandi og óskapleg
Blóðþorstann, þá byrði þunga
Borið hef um langan veg
Brotinn, grimmur, bitur, sekur
Bifast ekki ögn úr stað
Heiftin áfram hatrið rekur
Herðir tak og kreppir að
Hyldýpið sem hef í brjósti
Heimtar af mér gjörðir þær
Að ég þig með illu ljósti
Opni sár sem hvergi grær
Baldursbrá
Bæjará
Himinhá
Heljarspá
Heyrir þú í vargsins væli?
Vakir þú svo seint um kvöld?
Þú sem veitir höltum bæli
Hefur ekki vopn og skjöld
Credits
Writer(s): Snaebjorn Ragnarsson, Haraldur V Sveinbjornsson, Arnthor Thordarson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.