Ódýr
Árin renna frá þér eins og brauðmylsnum er hent í ruslatunnu.
Þau safnast saman á haugum brostinna drauma.
Þú lítur til baka og hugsar:
Afhverju seldi ég mig –
ekki fyrir meira?
Næturnar verða ekki mikið fleiri eftir þetta.
Ævi þín er útbrunninn stubbur í hringiðandi öskubakka.
Þú lítur til baka og hugsar:
Afhverju seldi ég mig –
Öskunni er stráð yfir kistuna og um leið man enginn hver þú varst.
Ekkert fyrirfinnst jafn ómerkilegt og ævin sem var við að ljúka.
Þú stóðst ekki fastar á þínu en svo
að enginn kærir sig um minningu þína.
Við tekur hyldýpi svartnættis og eilíf eymd í botnlausri algleymsku.
Ég fel mig undir laki
sem kuldinn hefur þakið.
Nóttin starir þögul
hún segir lygasögur.
Tómið svífur að mér
berleggjaður berst ég.
Banasæng ég bý mér.
Banasæng ég bý mér.
Árin runnu frá þér eins og brauðmylsnum var stráð í ruslatunnu.
Þau söfnuðust saman á haugum brostinna drauma.
Hversu oft var það sem þú leist til baka og hugsaðir:
Afhverju seldi ég mig –
ekki fyrir meira?
Þau safnast saman á haugum brostinna drauma.
Þú lítur til baka og hugsar:
Afhverju seldi ég mig –
ekki fyrir meira?
Næturnar verða ekki mikið fleiri eftir þetta.
Ævi þín er útbrunninn stubbur í hringiðandi öskubakka.
Þú lítur til baka og hugsar:
Afhverju seldi ég mig –
Öskunni er stráð yfir kistuna og um leið man enginn hver þú varst.
Ekkert fyrirfinnst jafn ómerkilegt og ævin sem var við að ljúka.
Þú stóðst ekki fastar á þínu en svo
að enginn kærir sig um minningu þína.
Við tekur hyldýpi svartnættis og eilíf eymd í botnlausri algleymsku.
Ég fel mig undir laki
sem kuldinn hefur þakið.
Nóttin starir þögul
hún segir lygasögur.
Tómið svífur að mér
berleggjaður berst ég.
Banasæng ég bý mér.
Banasæng ég bý mér.
Árin runnu frá þér eins og brauðmylsnum var stráð í ruslatunnu.
Þau söfnuðust saman á haugum brostinna drauma.
Hversu oft var það sem þú leist til baka og hugsaðir:
Afhverju seldi ég mig –
ekki fyrir meira?
Credits
Writer(s): Einar Hrafn Stefansson, Matthias Tryggvi Haraldsson, Klemens Hannigan, Klemens Nikulasson Hannigan
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.