Tendrum Minningar
Ég heyri bjartar raddir syngja jólalag
Það rifjar upp í huga mínum frið á jóladag
Við leiddumst um í drifhvítum snjónum
Allt var svo undurhljótt
Áttum saman ljúfar unaðsstundir
Fram á næstu nótt
Við höfðum fundið ástina sönnu og fátt komst annað að
Töfrar lífsins höfðu tekið völdin, enginn efi um það
Koma jól, höldum hátíð glöð í lund
Heims um öll ból, tendrum minningar um stund
Hyllum saman Frelsarann og höldum á Hans fund
Finnum saman frið á jólastund
Nú erum talsvert eldri og eigum börn og bú
Bjartsýni og tryggð er okkar bjargföst lífsins trú
Við leiðumst ennþá saman í snjónum og unum okkar hag
Eigum saman ljúfar sælustundir og lofum góðan dag
Koma jól, höldum hátíð glöð í lund
Heims um öll ból, tendrum minningar um stund
Hyllum saman Frelsarann og höldum á Hans fund
Finnum saman frið á jólastund
Við eigum ennþá ástina og ekkert fær því breytt
Án hennar væri lífið lítils virði yfirleitt
Koma jól, höldum hátíð glöð í lund
Heims um öll ból, tendrum minningar um stund
Hyllum saman Frelsarann og höldum á Hans fund
Látum trega hverfa á braut, hverfa í himinsskaut
Finnum saman gleði og frið á jólastund
Frið á jólastund
Það rifjar upp í huga mínum frið á jóladag
Við leiddumst um í drifhvítum snjónum
Allt var svo undurhljótt
Áttum saman ljúfar unaðsstundir
Fram á næstu nótt
Við höfðum fundið ástina sönnu og fátt komst annað að
Töfrar lífsins höfðu tekið völdin, enginn efi um það
Koma jól, höldum hátíð glöð í lund
Heims um öll ból, tendrum minningar um stund
Hyllum saman Frelsarann og höldum á Hans fund
Finnum saman frið á jólastund
Nú erum talsvert eldri og eigum börn og bú
Bjartsýni og tryggð er okkar bjargföst lífsins trú
Við leiðumst ennþá saman í snjónum og unum okkar hag
Eigum saman ljúfar sælustundir og lofum góðan dag
Koma jól, höldum hátíð glöð í lund
Heims um öll ból, tendrum minningar um stund
Hyllum saman Frelsarann og höldum á Hans fund
Finnum saman frið á jólastund
Við eigum ennþá ástina og ekkert fær því breytt
Án hennar væri lífið lítils virði yfirleitt
Koma jól, höldum hátíð glöð í lund
Heims um öll ból, tendrum minningar um stund
Hyllum saman Frelsarann og höldum á Hans fund
Látum trega hverfa á braut, hverfa í himinsskaut
Finnum saman gleði og frið á jólastund
Frið á jólastund
Credits
Writer(s): Bjarni Halldór Kristjánsson, Tómas örn Kristinsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.