Jól Alla Daga
þegar snjó fer á fold
Hverfa grasblettir og mold
og brosin breiðast yfir andlit barnanna.
þau smíða hvíta kastala
og búa sér til snjókarla
og glöð og reið þau una sér leik
og bíða jólanna
já ég vildi að alla daga væru jól
þá gætu allir dansa og sungið jólalag
já ég vildi að jólin kæmu strax í dag
látið klukkur hringja inn jólin
þegar ísinn leggur tjörn
skauta hrust og stálpuð börn
renna rjóð í kinnum frammá kveld
þegar frostið bítur kinn
er svo gott að komast inn
fá sér flóaða mjólk og hljýja sér við opin
arineld
já ég vildi að alla dag væru jól
þá gætu allir dansað og sungið jólalag
Já ég vildi að jólin kæmu strax í dag
látið klukkur hringja inn jólin
þegar snjó fer á grund
kemur sveinki á þinn fund
undan rauðri húfu glitra augun blá
þegar myrkvast okkar bær
tindra jólaljósin skær
yfir höfði okkar blikar stjarnan ein sú
hrein og tær
Já ég vildi alla daga væru jól
þá gætu allir dansa og sungið jólalag
Já ég vildi að jólin kæmu strax í dag
látið klukkur hringja inn jólin
Látið nú klukkur hringja inn jólin
Já ég vildi að jólin kæmu strax í dag
þá gætu allir dansað og sungið jólalag
Já ég vildi að jólin kæmu strax í dag
Látið klukkur hringja inn jólin
Hverfa grasblettir og mold
og brosin breiðast yfir andlit barnanna.
þau smíða hvíta kastala
og búa sér til snjókarla
og glöð og reið þau una sér leik
og bíða jólanna
já ég vildi að alla daga væru jól
þá gætu allir dansa og sungið jólalag
já ég vildi að jólin kæmu strax í dag
látið klukkur hringja inn jólin
þegar ísinn leggur tjörn
skauta hrust og stálpuð börn
renna rjóð í kinnum frammá kveld
þegar frostið bítur kinn
er svo gott að komast inn
fá sér flóaða mjólk og hljýja sér við opin
arineld
já ég vildi að alla dag væru jól
þá gætu allir dansað og sungið jólalag
Já ég vildi að jólin kæmu strax í dag
látið klukkur hringja inn jólin
þegar snjó fer á grund
kemur sveinki á þinn fund
undan rauðri húfu glitra augun blá
þegar myrkvast okkar bær
tindra jólaljósin skær
yfir höfði okkar blikar stjarnan ein sú
hrein og tær
Já ég vildi alla daga væru jól
þá gætu allir dansa og sungið jólalag
Já ég vildi að jólin kæmu strax í dag
látið klukkur hringja inn jólin
Látið nú klukkur hringja inn jólin
Já ég vildi að jólin kæmu strax í dag
þá gætu allir dansað og sungið jólalag
Já ég vildi að jólin kæmu strax í dag
Látið klukkur hringja inn jólin
Credits
Writer(s): Roy Wood
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.