Kalt Á Toppnum
Hey, það er að detta í jól.
Þá dríf ég mig ofan af Norðurpól
með ógurlegt ekkisens pakkafjall,
uppgefinn jólakall.
Ég geng bæði yfir sjó og land
og yfir hrollkaldan eyðisand.
Nóttin er þannig séð ágæt ein
fyrir einmana jólasvein.
Hey — allt þetta jóladrasl.
Hey — allt þetta hark og basl.
Er þetta yfirleitt þess virði?
Það er kalt á toppnum.
Kalt, kalt, kalt á toppnum.
Ég geri þetta í síðasta sinn.
Hey, það er að detta í jól.
Þá dreg ég fram svolítið alkóhól
og reyni að fela mig fyrir þeim
— mér finnst þau ósköp leim.
En það var ekki alltaf svo.
Hér áður fyrr hlakkaði ég til á við tvo.
Ég sver að back in the '70s
var ég sveittur jólagrís.
Hey — lifirðu á fornri frægð?
Hey — finnst þér þú vera í lægð?
Er þetta ásættanleg byrði?
Það er kalt á toppnum.
Kalt, kalt, kalt á toppnum.
Ég geri þetta í síðasta sinn.
Það er kalt á toppnum.
Kalt, kalt, kalt á toppnum.
Þetta er í alsíðasta sinn.
Hey, það er að detta í jól.
Þá dreg ég upp stóreflis eyrnaskjól.
Svo ég heyri ekki horngrýtis bjöllurnar
sem hringja inn jólin alls staðar.
Það er kalt á toppnum.
Kalt, kalt, kalt á toppnum.
Ég geri þetta í síðasta sinn.
Það er kalt á toppnum.
Ka-ka-ka-ka-kalt á toppnum.
Ég geri þetta fyrir peninginn.
Þá dríf ég mig ofan af Norðurpól
með ógurlegt ekkisens pakkafjall,
uppgefinn jólakall.
Ég geng bæði yfir sjó og land
og yfir hrollkaldan eyðisand.
Nóttin er þannig séð ágæt ein
fyrir einmana jólasvein.
Hey — allt þetta jóladrasl.
Hey — allt þetta hark og basl.
Er þetta yfirleitt þess virði?
Það er kalt á toppnum.
Kalt, kalt, kalt á toppnum.
Ég geri þetta í síðasta sinn.
Hey, það er að detta í jól.
Þá dreg ég fram svolítið alkóhól
og reyni að fela mig fyrir þeim
— mér finnst þau ósköp leim.
En það var ekki alltaf svo.
Hér áður fyrr hlakkaði ég til á við tvo.
Ég sver að back in the '70s
var ég sveittur jólagrís.
Hey — lifirðu á fornri frægð?
Hey — finnst þér þú vera í lægð?
Er þetta ásættanleg byrði?
Það er kalt á toppnum.
Kalt, kalt, kalt á toppnum.
Ég geri þetta í síðasta sinn.
Það er kalt á toppnum.
Kalt, kalt, kalt á toppnum.
Þetta er í alsíðasta sinn.
Hey, það er að detta í jól.
Þá dreg ég upp stóreflis eyrnaskjól.
Svo ég heyri ekki horngrýtis bjöllurnar
sem hringja inn jólin alls staðar.
Það er kalt á toppnum.
Kalt, kalt, kalt á toppnum.
Ég geri þetta í síðasta sinn.
Það er kalt á toppnum.
Ka-ka-ka-ka-kalt á toppnum.
Ég geri þetta fyrir peninginn.
Credits
Writer(s): Bragi Valdimar Skulason, Svavar Eysteinsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.