Hljómar

Þegar að ég er með þér
Þér, þér, þér, þér, þéér
Þegar að ég er með þér

Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Er ég með mér
Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Og þeir með mér

Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Er ég með mér
Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Og þeir með mér

Gerist eitthvað hjá mér
Þarf að segja þér
Núna ekki seinna
Því ég verð ekki hér
Það er alltaf eitthvað sem ég vil og ég tek
Demantarnir halda áfram að dansa á mér
Ég ætla að taka mig með
Ég er með þetta á mér
Ég er með vinum mínum með mér
Þegar ég er ekki með þér

Það er alltaf eitthvað sem ég vil og ég tek
Þau eru öll að fylgjast með mér
Fylgjast ekki með

Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Er ég með mér
Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Og þeir með mér

Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Er ég með mér
Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Og þeir með mér

Hvað viltu frá mér?
Ég get ekki gefið allt
Það er alltof mikið sem mig langar til að upplifa
Alltof marga drauma sem ég þarf að fara að
Óskir sem þarf að uppfylla
Upp í skýjunum með þér
Ég fer hátt uppi
Ætla ekki að lifa lífi sem ég er ekki meira en sáttur við
Bílum sem ég að get droppað toppnum í
En ég vil hann ekki ef þú ert ekki í honum með mér
(Með mér)
Stór ljós ó og bílar
Sé mig og er hræddur um að týnast
Gerði þetta á fullkomnum tíma
Og ég nenni ekki að eyða neinum tíma
Neinum tíma
Ég veit ekki hvað mér þykir mér vænt um
Veit ekki afhverju ég verð ekki hræddur
Ég veit bara, við græddum mikið, er vel klæddur
En alveg sama

Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Er ég með mér
Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Og þeir með mér

Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Er ég með mér
Þegar að ég er með þér
Og mér og okkur
Og þeir með mér



Credits
Writer(s): Aron Can Gultekin, Jon Bjarni Thordarson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link