Í Veikindum
Hví ligg eg svo lágt?
Eg ligg, því mig vantar í fæturna mátt.
Þolinmóð verð eg að þreyja,
það dugar sízt að láta kjarkinn deyja.
Inni kyrrt er allt og hljótt,
eins og væri um miðja nótt.
Klukkan tifar títt og ótt,
telur dagsins stundir.
Gaman verður að vakna þá
og vera laus við drauma, er þjá,
líða frjáls um loftin blá,
laus við jarðarkífið.
Því hefi eg jafnan hugann á,
er harðast finnst mér lífið.
Alein sit eg inni hér,
ekki skemmtir lífið mér.
Byrgður gleðigeisli hver,
gamlar svíðar undir.
Samt eg brosi við og við,
víð mér opnast draumasvið.
Eg fer að komast fætur á,
fjarri sorgum verð ég þá,
Gaman verður að vakna þá
og vera laus við drauma, er þjá,
líða frjáls um loftin blá,
laus við jarðarkífið.
Því hefi eg jafnan hugann á,
er harðast finnst mér lífið.
ef mér batnar, eins og eg veit,
og ég kemst um blómareit.
Lífið draumur ávallt er,
sem eilífðinni fljótt að ber.
Eg ligg, því mig vantar í fæturna mátt.
Þolinmóð verð eg að þreyja,
það dugar sízt að láta kjarkinn deyja.
Inni kyrrt er allt og hljótt,
eins og væri um miðja nótt.
Klukkan tifar títt og ótt,
telur dagsins stundir.
Gaman verður að vakna þá
og vera laus við drauma, er þjá,
líða frjáls um loftin blá,
laus við jarðarkífið.
Því hefi eg jafnan hugann á,
er harðast finnst mér lífið.
Alein sit eg inni hér,
ekki skemmtir lífið mér.
Byrgður gleðigeisli hver,
gamlar svíðar undir.
Samt eg brosi við og við,
víð mér opnast draumasvið.
Eg fer að komast fætur á,
fjarri sorgum verð ég þá,
Gaman verður að vakna þá
og vera laus við drauma, er þjá,
líða frjáls um loftin blá,
laus við jarðarkífið.
Því hefi eg jafnan hugann á,
er harðast finnst mér lífið.
ef mér batnar, eins og eg veit,
og ég kemst um blómareit.
Lífið draumur ávallt er,
sem eilífðinni fljótt að ber.
Credits
Writer(s): Lovisa Elisabet Sigrunardottir, Magnus Arni Oder Kristinsson, Eva Hjalmarsdottir
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.